Cristiano Ronaldo gæti verið í vandræðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 11:15 Cristiano Ronaldo fagnar markinu sínu og svarar Diego Simeone, stjóra Atletico. AP/Luca Bruno UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Cristiano Ronaldo gæti því fengið bann eða sekt fyrir fagnaðarlæti sín en næstu leikir Juventus í Meistaradeildinni eru á móti Ajax í átta liða úrslitunum.BREAKING: Cristiano Ronaldo could miss Juventus' Champions League quarter-final against Ajax. pic.twitter.com/abfI10Z4vq — Goal (@goal) March 18, 2019Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juve í seinni leiknum í sextán liða úrslitunum á móti Atletico og skaut Juventus þar með áfram í átta liða úrslitunum. Portúgalinn magnaði gæti hins vegar verið í vandræðum vegna þess hvernig hann fagnaði þriðja og síðasta marki sínu í þessum leik.OFFICIAL: Cristiano Ronaldo has been charged with improper conduct by UEFA for his goal celebration during last week’s win against Atletico Madrid. pic.twitter.com/KfceHan9fD — Squawka News (@SquawkaNews) March 18, 2019Þar var á ferðinni svokallað „cojones“ fagn. Ronaldo var þar greinilega að svara því hvernig Diego Simeone, stjóri Atletico, fagnaði í 2-0 sigri Atletico Madrid í fyrri leik liðanna. Erlendir fjölmiðlar telja það ekki líklegt að Ronaldo verði settur í bann. Simeone fékk 18 þúsund evru sekt frá UEFA fyrir sitt fagn en ekkert leikbann og því er það langlíklegasta niðurstaðan fyrir Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Cristiano Ronaldo gæti því fengið bann eða sekt fyrir fagnaðarlæti sín en næstu leikir Juventus í Meistaradeildinni eru á móti Ajax í átta liða úrslitunum.BREAKING: Cristiano Ronaldo could miss Juventus' Champions League quarter-final against Ajax. pic.twitter.com/abfI10Z4vq — Goal (@goal) March 18, 2019Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juve í seinni leiknum í sextán liða úrslitunum á móti Atletico og skaut Juventus þar með áfram í átta liða úrslitunum. Portúgalinn magnaði gæti hins vegar verið í vandræðum vegna þess hvernig hann fagnaði þriðja og síðasta marki sínu í þessum leik.OFFICIAL: Cristiano Ronaldo has been charged with improper conduct by UEFA for his goal celebration during last week’s win against Atletico Madrid. pic.twitter.com/KfceHan9fD — Squawka News (@SquawkaNews) March 18, 2019Þar var á ferðinni svokallað „cojones“ fagn. Ronaldo var þar greinilega að svara því hvernig Diego Simeone, stjóri Atletico, fagnaði í 2-0 sigri Atletico Madrid í fyrri leik liðanna. Erlendir fjölmiðlar telja það ekki líklegt að Ronaldo verði settur í bann. Simeone fékk 18 þúsund evru sekt frá UEFA fyrir sitt fagn en ekkert leikbann og því er það langlíklegasta niðurstaðan fyrir Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira