Vilja að áhrif málskots verði könnuð Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. mars 2019 20:00 Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík er ekki viss um að skynsamlegt sé að vísa dómi Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar. Dómstólasýslan vill að áhrif málskotsins verði könnuð áður en endanleg ákvörðun verður tekin um áfrýjun. Ákveðið hefur Landsréttur taki til starfa á nýá mánudaginn. Í tilkynningu sem rétturinn sendi frá sér í morgun kemur fram að einungis ellefu dómarar muni sinna dómarastörfum. Dómararnir fjórir, sem voru ekki meðal þeirra fimmtán umsækjenda sem hæfnisnefnd lagði til að yrðu skipaðir dómarar við réttinn, munu að svo stöddu ekki taka þátt í dómstörfum. Umræða hefur skapast um þessa ákvörðun og hefur til að mynda Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður, haft þau ummæli uppi að dómurunum fjórum beri skylda til að gegna störfum sínum áfram. Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík segir að ekki sé hægt að líta framhjá dómi Mannréttindadómstólsins. „Auðvitað ber mönnum skylda til að gegna starfi sínum og mæta til vinnu. Hitt er annað mál að það liggur núna fyrir þessi niðurstaða um að þeirra embættisverk eða dómar brjóti gegn Mannréttindasáttmálanum. Það er ekkert hægt að horfa einungis til þess að þeim beri skylda til að vinna vinnuna sína, það verður ekki litið fram hjá þessu,“ sagði Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor við lagadeild Háskóla Reykjavíkur. Landsréttur kemur saman á mánudaginnVísir/Hanna Dómstólasýslan sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem óskað er eftir því aðáður en endanleg ákvörðun verði tekin um að vísa málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins, verði áhrif málskotsins könnuð. Halldóra tekur undir orð Dómstólasýslunnar. Hún segir það skýrt liggja fyrir að annmarkar hafi veriðá skipaninni og að velta megi því upp í ljósi málsmeðferðartímans og réttaróvissunnar sem hér ríkir - hvort rétt sé að skjóta málinu áfram. „Er kannski bara hreinlegast að vinda ofan af þessu og byrja aftur frá núllpunkti frekar en að bíða áfram í óvissu og rétturinn getur ekki starfað nema í einhverjum skugga af þessum vandamálum sem við stöndum frammi fyrir. Mér fannst það ágætis punktur í tilkynningu Dómstólasýslunnar,“ sagði Halldóra. Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira
Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík er ekki viss um að skynsamlegt sé að vísa dómi Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar. Dómstólasýslan vill að áhrif málskotsins verði könnuð áður en endanleg ákvörðun verður tekin um áfrýjun. Ákveðið hefur Landsréttur taki til starfa á nýá mánudaginn. Í tilkynningu sem rétturinn sendi frá sér í morgun kemur fram að einungis ellefu dómarar muni sinna dómarastörfum. Dómararnir fjórir, sem voru ekki meðal þeirra fimmtán umsækjenda sem hæfnisnefnd lagði til að yrðu skipaðir dómarar við réttinn, munu að svo stöddu ekki taka þátt í dómstörfum. Umræða hefur skapast um þessa ákvörðun og hefur til að mynda Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður, haft þau ummæli uppi að dómurunum fjórum beri skylda til að gegna störfum sínum áfram. Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík segir að ekki sé hægt að líta framhjá dómi Mannréttindadómstólsins. „Auðvitað ber mönnum skylda til að gegna starfi sínum og mæta til vinnu. Hitt er annað mál að það liggur núna fyrir þessi niðurstaða um að þeirra embættisverk eða dómar brjóti gegn Mannréttindasáttmálanum. Það er ekkert hægt að horfa einungis til þess að þeim beri skylda til að vinna vinnuna sína, það verður ekki litið fram hjá þessu,“ sagði Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor við lagadeild Háskóla Reykjavíkur. Landsréttur kemur saman á mánudaginnVísir/Hanna Dómstólasýslan sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem óskað er eftir því aðáður en endanleg ákvörðun verði tekin um að vísa málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins, verði áhrif málskotsins könnuð. Halldóra tekur undir orð Dómstólasýslunnar. Hún segir það skýrt liggja fyrir að annmarkar hafi veriðá skipaninni og að velta megi því upp í ljósi málsmeðferðartímans og réttaróvissunnar sem hér ríkir - hvort rétt sé að skjóta málinu áfram. „Er kannski bara hreinlegast að vinda ofan af þessu og byrja aftur frá núllpunkti frekar en að bíða áfram í óvissu og rétturinn getur ekki starfað nema í einhverjum skugga af þessum vandamálum sem við stöndum frammi fyrir. Mér fannst það ágætis punktur í tilkynningu Dómstólasýslunnar,“ sagði Halldóra.
Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira