Messi á Old Trafford og Liverpool mætir Porto Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2019 11:15 Jürgen Klopp og félagar afgreiddu Bayern í 16 liða úrslitum og mæta nú Porto. vísir/getty Manchester United dróst á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var til átta liða úrslitanna í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Barcelona kom á undan United upp úr pottinum en snúa þurfti viðureigninni við þar sem United og City geta ekki spilað heimaleiki á sömu dögum en City mætir Tottenham í eina enska slag átta liða úrslitanna. Liverpool fékk draumadrátt á móti Porto og þá halda Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus til Hollands en þeir mæta Ajax sem skelltu Real Madrid í 16 liða úrslitunum. Átta liða úrslitin fara fram 9. og 10 apríl og svo síðari leikirnir 16. og 17. apríl. Hér að neðan má sjá útsendinguna frá drættinum sem og textalýsingu Vísis.Drátturinn í 8 liða úrslit Meistaradeildarinnar Ajax - Juventus Liverpool - Porto Tottenham - Manchester City Manchester United - BarcelonaDrátturinn í undanúrslit Meistaradeildarinnar Tottenham/Manchester City - Ajax/Juventus Manchester United/Barcelona - Liverpool/Porto
Manchester United dróst á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var til átta liða úrslitanna í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Barcelona kom á undan United upp úr pottinum en snúa þurfti viðureigninni við þar sem United og City geta ekki spilað heimaleiki á sömu dögum en City mætir Tottenham í eina enska slag átta liða úrslitanna. Liverpool fékk draumadrátt á móti Porto og þá halda Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus til Hollands en þeir mæta Ajax sem skelltu Real Madrid í 16 liða úrslitunum. Átta liða úrslitin fara fram 9. og 10 apríl og svo síðari leikirnir 16. og 17. apríl. Hér að neðan má sjá útsendinguna frá drættinum sem og textalýsingu Vísis.Drátturinn í 8 liða úrslit Meistaradeildarinnar Ajax - Juventus Liverpool - Porto Tottenham - Manchester City Manchester United - BarcelonaDrátturinn í undanúrslit Meistaradeildarinnar Tottenham/Manchester City - Ajax/Juventus Manchester United/Barcelona - Liverpool/Porto
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira