Blaðamannafundur Sigríðar og viðbrögð þingmanna við ákvörðun hennar Ritstjórn skrifar 13. mars 2019 14:13 Sigríður Á. Andersen á blaðamannafundi fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra boðuðu til funda í dag þar sem rætt var við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vísir var í beinni útsendingu frá báðum fundum, klukkan 14:30 og 15:00. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra boðaði til fyrri fundarins, blaðamannafundar í dómsmálaráðuneytinu klukkan 14:30 þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína um að stíga til hliðar. Þá tjáði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, sig við fjölmiðla eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem hófst klukkan eitt í dag. Katrín tjáði sig um ákvörðun Sigríðar og var einnig í fyrsta skipti að tjá sig um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu sem úrskurðaði að skipun dómara í Landsrétt hefði brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Vísir náði einnig tali af formönnum annarra flokka á Alþingi og sjá má upptökur af því í vaktinni hér fyrir neðan.
Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra boðuðu til funda í dag þar sem rætt var við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vísir var í beinni útsendingu frá báðum fundum, klukkan 14:30 og 15:00. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra boðaði til fyrri fundarins, blaðamannafundar í dómsmálaráðuneytinu klukkan 14:30 þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína um að stíga til hliðar. Þá tjáði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, sig við fjölmiðla eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem hófst klukkan eitt í dag. Katrín tjáði sig um ákvörðun Sigríðar og var einnig í fyrsta skipti að tjá sig um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu sem úrskurðaði að skipun dómara í Landsrétt hefði brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Vísir náði einnig tali af formönnum annarra flokka á Alþingi og sjá má upptökur af því í vaktinni hér fyrir neðan.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen boðar til blaðamannafundar Hefst klukkan 14:30 í ráðuneytinu 13. mars 2019 14:06 Staða Sigríðar muni ráðast af stuðningi Sjálfstæðismanna en málið sé VG erfitt Segir flokka í ríkisstjórn oftast láta flokk ráðherra um að leysa málið. 13. mars 2019 11:53 Neitaði að tjá sig um dóm Mannréttindadómstólsins við komuna til Keflavíkur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, neitaði að tjá sig um Landsréttardóm Mannréttindadómstóls Evrópu við komuna til landsins í Leifsstöð nú í morgun. 13. mars 2019 07:18 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Staða Sigríðar muni ráðast af stuðningi Sjálfstæðismanna en málið sé VG erfitt Segir flokka í ríkisstjórn oftast láta flokk ráðherra um að leysa málið. 13. mars 2019 11:53
Neitaði að tjá sig um dóm Mannréttindadómstólsins við komuna til Keflavíkur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, neitaði að tjá sig um Landsréttardóm Mannréttindadómstóls Evrópu við komuna til landsins í Leifsstöð nú í morgun. 13. mars 2019 07:18