Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið Andri Eysteinsson skrifar 29. mars 2019 22:27 AirPower var kynnt árið 2017 Getty/Justin Sullivan Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins „AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. AirPower var upphaflega kynnt árið 2017 og átti að gera notendum kleift að hlaða fleira en eitt tæki í einu, án þess að stinga þeim í samband. BBC greinir frá því að hönnuðir Apple hafi aldrei fundið lausn við tilhneigingu tækisins til að ofhitna. Í yfirlýsingu frá Apple sagði: „Eftir mikla vinnu höfum við komist að þeirri niðurstöðu að „AirPower“ nái ekki að uppfylla kröfur okkar og höfum við því hætt við framleiðslu.“ Málið þykir hið vandræðalegasta fyrir Apple en samkeppnisaðilar þeirra, Samsung og Huawei hafa báðir gefið út hleðslumottur fyrir þráðlausa hleðslu. Einnig höfðu umbúðir AirPods heyrnartólanna sýnt möguleikann á að hlaða með „AirPower.“ Apple Tækni Tengdar fréttir Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. 21. mars 2019 07:15 Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. 25. mars 2019 20:19 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins „AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. AirPower var upphaflega kynnt árið 2017 og átti að gera notendum kleift að hlaða fleira en eitt tæki í einu, án þess að stinga þeim í samband. BBC greinir frá því að hönnuðir Apple hafi aldrei fundið lausn við tilhneigingu tækisins til að ofhitna. Í yfirlýsingu frá Apple sagði: „Eftir mikla vinnu höfum við komist að þeirri niðurstöðu að „AirPower“ nái ekki að uppfylla kröfur okkar og höfum við því hætt við framleiðslu.“ Málið þykir hið vandræðalegasta fyrir Apple en samkeppnisaðilar þeirra, Samsung og Huawei hafa báðir gefið út hleðslumottur fyrir þráðlausa hleðslu. Einnig höfðu umbúðir AirPods heyrnartólanna sýnt möguleikann á að hlaða með „AirPower.“
Apple Tækni Tengdar fréttir Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. 21. mars 2019 07:15 Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. 25. mars 2019 20:19 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. 21. mars 2019 07:15
Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. 25. mars 2019 20:19