Kröflulína í notkun fyrir árslok 2020 Sveinn Arnarsson skrifar 25. mars 2019 06:00 Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í byrjun mánaðar framkvæmdaleyfi vegna Kröflulínu 3 innan síns sveitarfélags á grundvelli umhverfismats Kröflulínu. Þetta þýðir að Landsnet færist nær því að geta byrjað framkvæmdir við Kröflulínu 3 sem fer um þrjú sveitarfélög, það er Skútustaðahrepp, Fljótsdalshérað og Fljótsdalshrepp. Línan á að tengja saman Kröflustöð og tengivirkið við Fljótsdalsstöð og er hluti af því verkefni að styrkja byggðalínu raforku og auka afhendingaröryggi rafmagns um allt land. „Við byrjum ekki framkvæmdir við línuna fyrr en öll framkvæmdaleyfin á línuleiðinni eru komin í hús en undirbúningur er í fullum gangi. Við höfum boðið út og opnað tilboð í stálmöstur og undirstöður og búið er að bjóða út jarðvinnu, slóðagerð og eftirlit,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Kröflulína verður um 122 kílómetrar að lengd og er því um stórt verk að ræða. „Fram undan er að bjóða út reisingu mastra við Kröf lulínu 3 og strengingu og ef allt gengur að óskum þá tökum við Kröflulínu 3 í notkun fyrir árslok 2020,“ bætir Steinunn við Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Orkumál Tengdar fréttir Eignarnámið vegna Kröflulínu innan ramma laganna Landsneti hf. er heimilt að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulínu 4 og 5. 15. júní 2017 16:13 Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28. október 2016 19:31 Rembihnútur á raflínurnar að Bakka Línulagnir frá virkjunum í Kröflu og á Þeistareykjum til atvinnusvæðisins á Bakka við Húsavík eru í hnút eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfismál. Lítill tími er til stefnu ef framkvæmdir eiga að hefjast í vetur. 12. október 2016 07:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í byrjun mánaðar framkvæmdaleyfi vegna Kröflulínu 3 innan síns sveitarfélags á grundvelli umhverfismats Kröflulínu. Þetta þýðir að Landsnet færist nær því að geta byrjað framkvæmdir við Kröflulínu 3 sem fer um þrjú sveitarfélög, það er Skútustaðahrepp, Fljótsdalshérað og Fljótsdalshrepp. Línan á að tengja saman Kröflustöð og tengivirkið við Fljótsdalsstöð og er hluti af því verkefni að styrkja byggðalínu raforku og auka afhendingaröryggi rafmagns um allt land. „Við byrjum ekki framkvæmdir við línuna fyrr en öll framkvæmdaleyfin á línuleiðinni eru komin í hús en undirbúningur er í fullum gangi. Við höfum boðið út og opnað tilboð í stálmöstur og undirstöður og búið er að bjóða út jarðvinnu, slóðagerð og eftirlit,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Kröflulína verður um 122 kílómetrar að lengd og er því um stórt verk að ræða. „Fram undan er að bjóða út reisingu mastra við Kröf lulínu 3 og strengingu og ef allt gengur að óskum þá tökum við Kröflulínu 3 í notkun fyrir árslok 2020,“ bætir Steinunn við
Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Orkumál Tengdar fréttir Eignarnámið vegna Kröflulínu innan ramma laganna Landsneti hf. er heimilt að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulínu 4 og 5. 15. júní 2017 16:13 Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28. október 2016 19:31 Rembihnútur á raflínurnar að Bakka Línulagnir frá virkjunum í Kröflu og á Þeistareykjum til atvinnusvæðisins á Bakka við Húsavík eru í hnút eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfismál. Lítill tími er til stefnu ef framkvæmdir eiga að hefjast í vetur. 12. október 2016 07:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Eignarnámið vegna Kröflulínu innan ramma laganna Landsneti hf. er heimilt að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulínu 4 og 5. 15. júní 2017 16:13
Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28. október 2016 19:31
Rembihnútur á raflínurnar að Bakka Línulagnir frá virkjunum í Kröflu og á Þeistareykjum til atvinnusvæðisins á Bakka við Húsavík eru í hnút eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfismál. Lítill tími er til stefnu ef framkvæmdir eiga að hefjast í vetur. 12. október 2016 07:00