Ritstjóri Kjarnans hlaut blaðamannaverðlaunin fyrir Kaupthinking Kjartan Kjartansson skrifar 22. mars 2019 18:23 Verðlaunahafar frá vinstri: Ragnheiður Linnet, Þórður Snær Júlíusson, Aðalheiður Ámundadóttir og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir sem tók við verðlaunum fyrir hönd blaðmanna Stundarinnar. Vísir/Þórir Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hlaut blaðamannaverðlaun ársins fyrir bók sína „Kaupthinking“ þegar þau voru afhent í dag. Blaðamenn Stundarinnar fengu verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins vegna umfjöllunar sinnar um jarðnæði í eigu innlendra og erlendra auðmanna. Í rökstuðningi dómnefndar kemur fram að umfjöllun Þórðar Snæs í bókinni dragi upp skýra mynd af ósæmilegu háttalagi lykilbankamanna sem leiddu Kaupþing frá einkavæðingu að falli árið 2008. Umfjöllunin sé afrakstur áralangrar rannsóknar Þórðar Snæs á bankanum og víðtækrar heimildarvinnu úr bæði opinberum og óopinberum gögnum. Vinna hans eigi sér fáar hliðstæður. Þeir Freyr Rögnvaldsson og Steindór Grétar Jónsson, blaðamenn Stundarinnar, fengu verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins fyrir umfjöllunina „Landið sem auðmenn eiga“. Ragnheiður Linnet hlaut verðlaun fyrir viðtal ársins sem hún tók við Merhawit Baryamikael Tesfaslase, ekkju plastbarkaþegans Andermariam Beyene. Hann var fyrsti maðurinn sem gervibarki var græddur í árið 2011 en hann lést þremur árum síðar. Viðtalið birtist í tímaritinu Mannlífi. Verðlaun fyrir umfjöllun ársins féllu í skaut Aðalheiðar Ámundadóttur, blaðamann Fréttablaðsins, vegna frétta hennar og fréttaskýringa um forsögu, endurupptöku og eftirmála Guðmundar- og Geirfinnsmála. Fjölmiðlar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hlaut blaðamannaverðlaun ársins fyrir bók sína „Kaupthinking“ þegar þau voru afhent í dag. Blaðamenn Stundarinnar fengu verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins vegna umfjöllunar sinnar um jarðnæði í eigu innlendra og erlendra auðmanna. Í rökstuðningi dómnefndar kemur fram að umfjöllun Þórðar Snæs í bókinni dragi upp skýra mynd af ósæmilegu háttalagi lykilbankamanna sem leiddu Kaupþing frá einkavæðingu að falli árið 2008. Umfjöllunin sé afrakstur áralangrar rannsóknar Þórðar Snæs á bankanum og víðtækrar heimildarvinnu úr bæði opinberum og óopinberum gögnum. Vinna hans eigi sér fáar hliðstæður. Þeir Freyr Rögnvaldsson og Steindór Grétar Jónsson, blaðamenn Stundarinnar, fengu verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins fyrir umfjöllunina „Landið sem auðmenn eiga“. Ragnheiður Linnet hlaut verðlaun fyrir viðtal ársins sem hún tók við Merhawit Baryamikael Tesfaslase, ekkju plastbarkaþegans Andermariam Beyene. Hann var fyrsti maðurinn sem gervibarki var græddur í árið 2011 en hann lést þremur árum síðar. Viðtalið birtist í tímaritinu Mannlífi. Verðlaun fyrir umfjöllun ársins féllu í skaut Aðalheiðar Ámundadóttur, blaðamann Fréttablaðsins, vegna frétta hennar og fréttaskýringa um forsögu, endurupptöku og eftirmála Guðmundar- og Geirfinnsmála.
Fjölmiðlar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira