Járnsætið reyndist staðsett í Svíþjóð en ekki á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. mars 2019 13:37 Landslagið verður að teljast nokkuð íslenskt í útliti. Skjáskot/Youtube Aðdáendum þáttanna Game of Thrones bauðst að gera tilkall til hins fræga Járnsætis, The Iron Throne, í nýrri auglýsingaherferð fyrir þættina. Sex hásætum var komið fyrir víðsvegar um heiminn en eitt þeirra fannst í Svíþjóð í dag. Hásætið reyndist því ekki vera á Íslandi, líkt og margir höfðu talið líklegt. Herferðinni var hleypt af stokkunum í aðdraganda frumsýningar nýjustu, og jafnframt síðustu, seríu þáttanna undir yfirskriftinni For The Throne, eða Fyrir krúnuna. Aðdáendum gafst kostur á að leita að áðurnefndum hásætum sem falin höfðu verið á óræðum stöðum í heiminum. „Gerðu tilkall til krúnunnar áður en tíminn rennur út,“ segir á opinberri vefsíðu þáttanna en engar vísbendingar um staðsetningar hásætanna voru gefnar upp, utan myndbanda af hásætunum sem birt voru á YouTube.Eitt hásætið stóð innan um snæviþakin fjöll og þótti mörgum landslagið minna um margt á Ísland. Íslandi hafði þannig verið velt upp sem mögulegri staðsetningu í athugasemdum við umrætt myndband en í dag kom í ljós að hásætið var staðsett í Svíþjóð. Opinber Twitter-reikningur HBO á Norðurlöndum birti nú fyrir skömmu mynd af aðdáendunum sem fundu hásætið: konungi og drottningu norðursins.The King and Queen in the North! #ForTheThrone #ThroneoftheNorth https://t.co/kOPbDP9KRn pic.twitter.com/dej7BkOCa5— HBO Nordic (@HBOnordic) March 21, 2019 Þá römbuðu aðdáendur á annað hásæti í miðjum skógi fyrr í dag, líkt og sjá má hér fyrir neðan.The children of the forest's true kings have arrived. #ForTheThrone #ThroneoftheForest https://t.co/ma95JE6tp0 pic.twitter.com/UhdedAgu47— Sky Atlantic (@skyatlantic) March 20, 2019 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir HBO staðfestir lengd allra þátta í lokaseríu Game of Thrones Sunnudaginn hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 eins og allar hinar seríurnar sjö. 15. mars 2019 15:30 Bakvið tjöldin á setti Game of Thrones: Hlutverk áhættuleikara mikilvægt Í apríl hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir sýndir á Stöð 2 eins og vanalega. 19. mars 2019 13:30 Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? 20. mars 2019 08:45 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Aðdáendum þáttanna Game of Thrones bauðst að gera tilkall til hins fræga Járnsætis, The Iron Throne, í nýrri auglýsingaherferð fyrir þættina. Sex hásætum var komið fyrir víðsvegar um heiminn en eitt þeirra fannst í Svíþjóð í dag. Hásætið reyndist því ekki vera á Íslandi, líkt og margir höfðu talið líklegt. Herferðinni var hleypt af stokkunum í aðdraganda frumsýningar nýjustu, og jafnframt síðustu, seríu þáttanna undir yfirskriftinni For The Throne, eða Fyrir krúnuna. Aðdáendum gafst kostur á að leita að áðurnefndum hásætum sem falin höfðu verið á óræðum stöðum í heiminum. „Gerðu tilkall til krúnunnar áður en tíminn rennur út,“ segir á opinberri vefsíðu þáttanna en engar vísbendingar um staðsetningar hásætanna voru gefnar upp, utan myndbanda af hásætunum sem birt voru á YouTube.Eitt hásætið stóð innan um snæviþakin fjöll og þótti mörgum landslagið minna um margt á Ísland. Íslandi hafði þannig verið velt upp sem mögulegri staðsetningu í athugasemdum við umrætt myndband en í dag kom í ljós að hásætið var staðsett í Svíþjóð. Opinber Twitter-reikningur HBO á Norðurlöndum birti nú fyrir skömmu mynd af aðdáendunum sem fundu hásætið: konungi og drottningu norðursins.The King and Queen in the North! #ForTheThrone #ThroneoftheNorth https://t.co/kOPbDP9KRn pic.twitter.com/dej7BkOCa5— HBO Nordic (@HBOnordic) March 21, 2019 Þá römbuðu aðdáendur á annað hásæti í miðjum skógi fyrr í dag, líkt og sjá má hér fyrir neðan.The children of the forest's true kings have arrived. #ForTheThrone #ThroneoftheForest https://t.co/ma95JE6tp0 pic.twitter.com/UhdedAgu47— Sky Atlantic (@skyatlantic) March 20, 2019
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir HBO staðfestir lengd allra þátta í lokaseríu Game of Thrones Sunnudaginn hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 eins og allar hinar seríurnar sjö. 15. mars 2019 15:30 Bakvið tjöldin á setti Game of Thrones: Hlutverk áhættuleikara mikilvægt Í apríl hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir sýndir á Stöð 2 eins og vanalega. 19. mars 2019 13:30 Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? 20. mars 2019 08:45 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
HBO staðfestir lengd allra þátta í lokaseríu Game of Thrones Sunnudaginn hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 eins og allar hinar seríurnar sjö. 15. mars 2019 15:30
Bakvið tjöldin á setti Game of Thrones: Hlutverk áhættuleikara mikilvægt Í apríl hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir sýndir á Stöð 2 eins og vanalega. 19. mars 2019 13:30
Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? 20. mars 2019 08:45