Ákærður fyrir brot gegn barni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. apríl 2019 15:08 Málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjaness. Fréttablaðið/GVA Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Meint brot áttu sér stað á árunum 2014 til 2016 og áttu sér öll stað á heimili mannsins. Brotið sem ákært er fyrir árið 2014 var með þeim hætti að karlmaðurinn áreitti stúlkuna kynferðislega með því að strjúka maga hennar innanklæða og niður undir buxnastreng hennar er hún lá með honum í sófanum í stofunni. Brotið sem ákært er fyrir árið 2015 snýr að kynferðislegu tali sem manninum er gefið að sök að hafa viðhaft við stúlkuna, þá 14 ára. Ræddi hann um kynlíf og kynlífstæki og með þeim hætti að særði blygðunarsemi hennar, segir í ákæru. Að lokum er maðurinn sakaður um að hafa í ágúst 2016, þegar stúlkan var 15 ára, áreitt hana kynferðislega með því að leggjast upp í rúm til hennar, strjúka um hárið og lærið og viðhafa kynferðislegt tal við hana um sjálfsfróun og þannig særa blygðunarsemi hennar. Brotin varða ýmsar greinar almennra hegningarlaga og barnaverndarlaga. Viðurlög við brotunum eru ólík en nema allt að sex ára fangelsi. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Meint brot áttu sér stað á árunum 2014 til 2016 og áttu sér öll stað á heimili mannsins. Brotið sem ákært er fyrir árið 2014 var með þeim hætti að karlmaðurinn áreitti stúlkuna kynferðislega með því að strjúka maga hennar innanklæða og niður undir buxnastreng hennar er hún lá með honum í sófanum í stofunni. Brotið sem ákært er fyrir árið 2015 snýr að kynferðislegu tali sem manninum er gefið að sök að hafa viðhaft við stúlkuna, þá 14 ára. Ræddi hann um kynlíf og kynlífstæki og með þeim hætti að særði blygðunarsemi hennar, segir í ákæru. Að lokum er maðurinn sakaður um að hafa í ágúst 2016, þegar stúlkan var 15 ára, áreitt hana kynferðislega með því að leggjast upp í rúm til hennar, strjúka um hárið og lærið og viðhafa kynferðislegt tal við hana um sjálfsfróun og þannig særa blygðunarsemi hennar. Brotin varða ýmsar greinar almennra hegningarlaga og barnaverndarlaga. Viðurlög við brotunum eru ólík en nema allt að sex ára fangelsi.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira