Boðið upp í lengstu lyftuferð á landinu Kristján Már Unnarsson skrifar 8. apríl 2019 21:00 Boðið upp í hæstu lyftu landsins. Starfsmenn Blönduvirkjunar nota hana til að komast úr stjórnhúsi ofanjarðar niður í stöðvarhússhvelfinguna 234 metrum neðar. Stöð 2/Einar Árnason. Hæsta lyfta Íslands, sem ætluð er til fólksflutninga milli hæða, er ekki í Hallgrímskirkjuturni. Nei, í Húnavatnssýslum er lyfta sem er fjórfalt hærri en sú á Skólavörðuholtinu. Farið var í lengstu lyftuferð landsins í fréttum Stöðvar 2. Lyftuna finnum við í Blönduvirkjun, sem er neðanjarðarstöð. Stöðvarhúsið er djúpt undir yfirborði jarðar en til að komast milli þess og stjórnhúss ofanjarðar hafa starfsmenn lyftu og hún á Íslandsmet; þjónar í raun 64 hæða byggingu. Hæð lyftunnar skýrist af óvenju mikilli fallhæð Blönduvirkjunar, sem er 287 metrar. Þegar Jónas Þór Sigurgeirsson viðhaldsstjóri fór með okkur í lyftuna var ekki laust við að við værum með örlítinn hnút í maganum.Lyftan er tiltölulega lítil en hún er ekki opin almenningi og eingöngu til nota fyrir starfsmenn.Stöð 2/Einar Árnason.Í lyftugöngunum er stigi til að nota ef lyftan skyldi bila, en Jónas tekur fram að nýlega sé búið að endurnýja búnað lyftunnar. Menn hafa reynt sig við að hlaupa upp stigann og segir Jónas að metið sé undir tíu mínútum. Um sömu lyftugöng liggja einnig rafmagnskaplarnir sem flyta 160 megavött frá aflvélum virkjunarinnar inn á spenna ofanjarðar. Lyfta Blönduvirkjunar er 234 metrar á hæð. Það þýðir að hún er meira en fjórfalt hærri en lyftan upp í Hallgrímskirkjuturn, sem fer upp í um 50 metra hæð, en turninn er 74 metra hár með spíru. Hér má sjá lyftuferðina í frétt Stöðvar 2: Blönduós Húnavatnshreppur Orkumál Um land allt Vatnsaflsvirkjanir Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Telja Blönduvirkjun bjóða upp á frekari uppbyggingu í héraði Stækkun Blönduvirkjunar og betri flutningslínur þaðan skapa enn frekari tækifæri til uppbyggingar á Blönduósi, að mati ráðamanna í héraði. 1. apríl 2019 21:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Hæsta lyfta Íslands, sem ætluð er til fólksflutninga milli hæða, er ekki í Hallgrímskirkjuturni. Nei, í Húnavatnssýslum er lyfta sem er fjórfalt hærri en sú á Skólavörðuholtinu. Farið var í lengstu lyftuferð landsins í fréttum Stöðvar 2. Lyftuna finnum við í Blönduvirkjun, sem er neðanjarðarstöð. Stöðvarhúsið er djúpt undir yfirborði jarðar en til að komast milli þess og stjórnhúss ofanjarðar hafa starfsmenn lyftu og hún á Íslandsmet; þjónar í raun 64 hæða byggingu. Hæð lyftunnar skýrist af óvenju mikilli fallhæð Blönduvirkjunar, sem er 287 metrar. Þegar Jónas Þór Sigurgeirsson viðhaldsstjóri fór með okkur í lyftuna var ekki laust við að við værum með örlítinn hnút í maganum.Lyftan er tiltölulega lítil en hún er ekki opin almenningi og eingöngu til nota fyrir starfsmenn.Stöð 2/Einar Árnason.Í lyftugöngunum er stigi til að nota ef lyftan skyldi bila, en Jónas tekur fram að nýlega sé búið að endurnýja búnað lyftunnar. Menn hafa reynt sig við að hlaupa upp stigann og segir Jónas að metið sé undir tíu mínútum. Um sömu lyftugöng liggja einnig rafmagnskaplarnir sem flyta 160 megavött frá aflvélum virkjunarinnar inn á spenna ofanjarðar. Lyfta Blönduvirkjunar er 234 metrar á hæð. Það þýðir að hún er meira en fjórfalt hærri en lyftan upp í Hallgrímskirkjuturn, sem fer upp í um 50 metra hæð, en turninn er 74 metra hár með spíru. Hér má sjá lyftuferðina í frétt Stöðvar 2:
Blönduós Húnavatnshreppur Orkumál Um land allt Vatnsaflsvirkjanir Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Telja Blönduvirkjun bjóða upp á frekari uppbyggingu í héraði Stækkun Blönduvirkjunar og betri flutningslínur þaðan skapa enn frekari tækifæri til uppbyggingar á Blönduósi, að mati ráðamanna í héraði. 1. apríl 2019 21:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00
Telja Blönduvirkjun bjóða upp á frekari uppbyggingu í héraði Stækkun Blönduvirkjunar og betri flutningslínur þaðan skapa enn frekari tækifæri til uppbyggingar á Blönduósi, að mati ráðamanna í héraði. 1. apríl 2019 21:45