Bestu strákarnir stökkva strax í NBA en besta stelpan vill klára skólann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 15:30 Sabrina Ionescu fagnar með liðsfélögum sínum eftir einn sigur liðsins í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans í ár. Getty/ Jordan Murph Á meðan bestu strákarnir stökkva við fyrsta tækifæri þegar NBA-deildin kallar þá er þetta öðruvísi farið með bestu körfuboltastelpurnar og WNBA. Hún hefði væntanlega verið valin fyrst í nýliðavali WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir frábært tímabil í bandaríska háskólaboltanum en Sabrina Ionescu ætlar ekki að stökkva í atvinnumennskuna strax heldur klára lokaárið sitt í skólanum.Breaking: Sabrina Ionescu, a potential top prospect for the WNBA draft, has announced she will be returning for her senior season in an article for The Players' Tribune. pic.twitter.com/QzQ3iYb4l5 — espnW (@espnW) April 7, 2019Sabrina Ionescu tilkynnti um helgina að hún ætli að spila áfram með Oregon í bandaríska háskólaboltanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin í ár. Oregon lítur því vel út fyrir næsta vetur því liðið heldur fjórum af fimm byrjunarliðsleikmönnum sínum. Liðið hefur farið lengra og lengra á hverju ári með Sabrinu Ionescu og nú er stefnan sett á það að vinna titilin á næsta ári..@sabrina_i20 has unfinished business with @OregonWBB pic.twitter.com/GwprojlVI1 — ESPN (@espn) April 7, 2019Sabrina Ionescu hefur átt frábært tímabil og engin hefur náð fleiri þrennum á háskólaferlinum en einmitt hún. Í vetur var Sabrina Ionescu með 19,9 stig, 8,2 stoðsendingar og 7,4 fráköst að meðaltali í leik auk þess að hitti úr yfir 42 prósent þriggja stiga skotanna og úr yfir 88 prósent vítanna. Körfuboltaspekingar spáði því að hún yrði valinn númer eitt í nýliðavali WNBA-deildarinnar. 24 klukkutímum eftir að Sabrina Ionescu datt út með Oregon liðinu þá tilkynnti hún það að hún ætlaði að klára fjórða og síðasta árið sitt í skólanum. „Við hjá Oregon eigum eftir að klára eitt saman. Þetta kemur beint frá mínu hjarta. Við ætlum að byggja eitthvað saman og eitthvað sem fólk mun muna eftir löngu eftir að við erum útskrifaðar,“ sagði Sabrina Ionescu í tilkynningu. Auðvitað hafa peningarnir hér mikið að segja því á meðan það bíða bestu strákanna ofurlaun þá er ekki hægt að segja það sama um stelpurnar í WNNBA-deildinni. Það er því ekkert skrýtið að þær passi upp á það að útskrifast og að hafa eitthvað upp á að hlaupa ef körfuboltaferillinn gengur ekki alveg upp. NBA Tengdar fréttir „Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. 28. mars 2019 22:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Á meðan bestu strákarnir stökkva við fyrsta tækifæri þegar NBA-deildin kallar þá er þetta öðruvísi farið með bestu körfuboltastelpurnar og WNBA. Hún hefði væntanlega verið valin fyrst í nýliðavali WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir frábært tímabil í bandaríska háskólaboltanum en Sabrina Ionescu ætlar ekki að stökkva í atvinnumennskuna strax heldur klára lokaárið sitt í skólanum.Breaking: Sabrina Ionescu, a potential top prospect for the WNBA draft, has announced she will be returning for her senior season in an article for The Players' Tribune. pic.twitter.com/QzQ3iYb4l5 — espnW (@espnW) April 7, 2019Sabrina Ionescu tilkynnti um helgina að hún ætli að spila áfram með Oregon í bandaríska háskólaboltanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin í ár. Oregon lítur því vel út fyrir næsta vetur því liðið heldur fjórum af fimm byrjunarliðsleikmönnum sínum. Liðið hefur farið lengra og lengra á hverju ári með Sabrinu Ionescu og nú er stefnan sett á það að vinna titilin á næsta ári..@sabrina_i20 has unfinished business with @OregonWBB pic.twitter.com/GwprojlVI1 — ESPN (@espn) April 7, 2019Sabrina Ionescu hefur átt frábært tímabil og engin hefur náð fleiri þrennum á háskólaferlinum en einmitt hún. Í vetur var Sabrina Ionescu með 19,9 stig, 8,2 stoðsendingar og 7,4 fráköst að meðaltali í leik auk þess að hitti úr yfir 42 prósent þriggja stiga skotanna og úr yfir 88 prósent vítanna. Körfuboltaspekingar spáði því að hún yrði valinn númer eitt í nýliðavali WNBA-deildarinnar. 24 klukkutímum eftir að Sabrina Ionescu datt út með Oregon liðinu þá tilkynnti hún það að hún ætlaði að klára fjórða og síðasta árið sitt í skólanum. „Við hjá Oregon eigum eftir að klára eitt saman. Þetta kemur beint frá mínu hjarta. Við ætlum að byggja eitthvað saman og eitthvað sem fólk mun muna eftir löngu eftir að við erum útskrifaðar,“ sagði Sabrina Ionescu í tilkynningu. Auðvitað hafa peningarnir hér mikið að segja því á meðan það bíða bestu strákanna ofurlaun þá er ekki hægt að segja það sama um stelpurnar í WNNBA-deildinni. Það er því ekkert skrýtið að þær passi upp á það að útskrifast og að hafa eitthvað upp á að hlaupa ef körfuboltaferillinn gengur ekki alveg upp.
NBA Tengdar fréttir „Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. 28. mars 2019 22:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
„Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. 28. mars 2019 22:30