Balotelli hefði lamið Bonucci Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2019 08:30 Hér reyna menn að stöðva Kean í því að fagna fyrir framan rasistana. vísir/getty Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, fékk skammir alls staðar að úr heiminum vegna ótrúlegra ummæla sem hann lét falla eftir leik Juventus og Cagliari. Hinn 19 ára gamli liðsfélagi Bonucci, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni allan leikinn og er hann skoraði seinna mark leiksins á 85. mínútu fagnaði hann með því að snúa sér að kynþáttaníðingunum. Það æsti þá bara upp. Bonucci sagði að Kean hefði átt helmingssök á því sem gerðist. Hann hefði ekki átt að fagna svona. Þá var fjandinn laus. Þúsundir manna hafa drullað yfir Bonucci vegna þessara ummæla hans.Leonardo Bonucci has been slammed for claiming that Moise Kean shares the blame for receiving racist abuse against Cagliarihttps://t.co/CYeAkrmyrYpic.twitter.com/5br7H7XxEf — B/R Football (@brfootball) April 3, 2019 Margir brugðust mjög reiðir við þessum ummælum og ítalski framherjinn Mario Balotelli sagði að Bonucci hefði verið heppinn að hann hefði ekki verið þarna. Hann hefði tekið í lurginn á honum. Fleiri stjörnum misbauð þetta fornaldarviðhorf Bonucci sem fékk það óþvegið. Raheem Sterling, Yaya Toure, tónlistarfólk og fleiri skömmuðu Bonucci og sögðu honum að skammast sín. Sólarhring síðar steig Bonucci aftur fram á sjónarsviðið og sagði þetta allt saman vera rangan misskilning. Það hefði verið haft vitlaust eftir honum. Hann sagðist fordæma slíka hegðun. Svolítið seint í rassinn gripið. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. 3. apríl 2019 08:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, fékk skammir alls staðar að úr heiminum vegna ótrúlegra ummæla sem hann lét falla eftir leik Juventus og Cagliari. Hinn 19 ára gamli liðsfélagi Bonucci, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni allan leikinn og er hann skoraði seinna mark leiksins á 85. mínútu fagnaði hann með því að snúa sér að kynþáttaníðingunum. Það æsti þá bara upp. Bonucci sagði að Kean hefði átt helmingssök á því sem gerðist. Hann hefði ekki átt að fagna svona. Þá var fjandinn laus. Þúsundir manna hafa drullað yfir Bonucci vegna þessara ummæla hans.Leonardo Bonucci has been slammed for claiming that Moise Kean shares the blame for receiving racist abuse against Cagliarihttps://t.co/CYeAkrmyrYpic.twitter.com/5br7H7XxEf — B/R Football (@brfootball) April 3, 2019 Margir brugðust mjög reiðir við þessum ummælum og ítalski framherjinn Mario Balotelli sagði að Bonucci hefði verið heppinn að hann hefði ekki verið þarna. Hann hefði tekið í lurginn á honum. Fleiri stjörnum misbauð þetta fornaldarviðhorf Bonucci sem fékk það óþvegið. Raheem Sterling, Yaya Toure, tónlistarfólk og fleiri skömmuðu Bonucci og sögðu honum að skammast sín. Sólarhring síðar steig Bonucci aftur fram á sjónarsviðið og sagði þetta allt saman vera rangan misskilning. Það hefði verið haft vitlaust eftir honum. Hann sagðist fordæma slíka hegðun. Svolítið seint í rassinn gripið.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. 3. apríl 2019 08:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. 3. apríl 2019 08:30