Sonur stjörnuparsins höfuðkúpubrotnaði Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:44 Jason Biggs og Jenny Mollen gengu í hjónaband árið 2008, en þau kynntust við tökur á myndinni My Best Friend's Girl. Getty „Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT Börn og uppeldi Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Sjá meira
„Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT
Börn og uppeldi Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Sjá meira