Fimma á hliðarlínunni endaði í augnmeiðslum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 12:30 Leikmenn Degerfors fagna sigri vísir/getty Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð. Á þriðjudaginn mætti Degerfors Östers í sænsku Superettan. Í seinni hálfleik ætlaði Jacobsson að skipta Axel Lindahl út af og setja Mattias Özgun inn á í staðinn. Lindhal lyfti höndum og gaf Özgun fimmu, eða reyndar tíu þar sem um báðar hendur var að ræða, þegar þeir mættust á hliðarlínunni. Það gekk hins vegar ekki alveg nógu vel því Lindhal potaði óvart fingri í augað á Özgun. Özgun hélt áfram skokki sínu inn á völlinn en hélt um andlitið og nokkrum sekúndum seinna þurfti hann að fara af velli og fá aðhlynningu. Sem betur fer fyrir Jacobsson þjálfara náði læknirinn hins vegar að koma Özgun í samt lag og hann fór loks inn á völlinn nokkrum mínútum seinna. „Ég hélt þetta myndi lagast strax en ég gat ekki séð neitt. Ég tók mér nokkrar sekúndur til þess að sjá hvort þetta lagaðist en það gerði það ekki svo ég þurfti að fara út af,“ sagði Özgun við Fotbollskanalen. „Það hlógu allir að mér í búningsklefanum eftir leikinn.“ Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Degerfors er ósigrað eftir fyrstu þrjá leikina í deildinni.Myndband af atvikinu má sjá hér. Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð. Á þriðjudaginn mætti Degerfors Östers í sænsku Superettan. Í seinni hálfleik ætlaði Jacobsson að skipta Axel Lindahl út af og setja Mattias Özgun inn á í staðinn. Lindhal lyfti höndum og gaf Özgun fimmu, eða reyndar tíu þar sem um báðar hendur var að ræða, þegar þeir mættust á hliðarlínunni. Það gekk hins vegar ekki alveg nógu vel því Lindhal potaði óvart fingri í augað á Özgun. Özgun hélt áfram skokki sínu inn á völlinn en hélt um andlitið og nokkrum sekúndum seinna þurfti hann að fara af velli og fá aðhlynningu. Sem betur fer fyrir Jacobsson þjálfara náði læknirinn hins vegar að koma Özgun í samt lag og hann fór loks inn á völlinn nokkrum mínútum seinna. „Ég hélt þetta myndi lagast strax en ég gat ekki séð neitt. Ég tók mér nokkrar sekúndur til þess að sjá hvort þetta lagaðist en það gerði það ekki svo ég þurfti að fara út af,“ sagði Özgun við Fotbollskanalen. „Það hlógu allir að mér í búningsklefanum eftir leikinn.“ Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Degerfors er ósigrað eftir fyrstu þrjá leikina í deildinni.Myndband af atvikinu má sjá hér.
Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira