„Hneykslaður á að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2019 19:00 Sérstakt atvik kom upp undir lok fjórða leiks KR og Vals í undanúrslitum Domino's deildar kvenna á sunnudaginn. Valur vann leikinn naumlega, 81-84, og einvígið 3-1. Dagbjört Dögg Karlsdóttir kom Val í 81-84 þegar 2,8 sekúndur voru eftir af leiknum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, spurði fólkið á ritaraborðinu hvort hann ætti leikhlé eftir. Svo reyndist vera og Benedikt bað um leikhlé. Þá var leiktíminn hins vegar runninn út. Ef Benedikt hefði fengið leikhléið hefði KR átt innkast á vallarhelmingi Vals, í góðri stöðu og með nógu mikinn tíma eftir á klukkunni til að ná góðu þriggja stiga skoti á körfuna. Þessi misskilningur reyndist því afar dýr fyrir KR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru undrandi á því að Benedikt væri ekki með aðstoðarþjálfara sem hefði yfirsýn yfir það hversu mörg leikhlé liðið ætti eftir. „Af hverju er hann ekki með aðstoðarmann? Hvaða fokking grín er þetta? Í alvöru talað. Ég er svo hneykslaður á þessu, að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Þetta er risastórt mál. KR hefði getað ákveðið hver ætti að taka síðasta skotið,“ bætti Fannar Ólafsson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15 „Ef ramminn er ekki í lagi er þetta algjört kjaftæði“ Fannar Ólafsson er lítt hrifinn af því að Davíð Tómas Tómasson megi ekki dæma hjá karlaliði ÍR í körfubolta. 16. apríl 2019 15:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Sérstakt atvik kom upp undir lok fjórða leiks KR og Vals í undanúrslitum Domino's deildar kvenna á sunnudaginn. Valur vann leikinn naumlega, 81-84, og einvígið 3-1. Dagbjört Dögg Karlsdóttir kom Val í 81-84 þegar 2,8 sekúndur voru eftir af leiknum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, spurði fólkið á ritaraborðinu hvort hann ætti leikhlé eftir. Svo reyndist vera og Benedikt bað um leikhlé. Þá var leiktíminn hins vegar runninn út. Ef Benedikt hefði fengið leikhléið hefði KR átt innkast á vallarhelmingi Vals, í góðri stöðu og með nógu mikinn tíma eftir á klukkunni til að ná góðu þriggja stiga skoti á körfuna. Þessi misskilningur reyndist því afar dýr fyrir KR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru undrandi á því að Benedikt væri ekki með aðstoðarþjálfara sem hefði yfirsýn yfir það hversu mörg leikhlé liðið ætti eftir. „Af hverju er hann ekki með aðstoðarmann? Hvaða fokking grín er þetta? Í alvöru talað. Ég er svo hneykslaður á þessu, að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Þetta er risastórt mál. KR hefði getað ákveðið hver ætti að taka síðasta skotið,“ bætti Fannar Ólafsson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15 „Ef ramminn er ekki í lagi er þetta algjört kjaftæði“ Fannar Ólafsson er lítt hrifinn af því að Davíð Tómas Tómasson megi ekki dæma hjá karlaliði ÍR í körfubolta. 16. apríl 2019 15:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15
„Ef ramminn er ekki í lagi er þetta algjört kjaftæði“ Fannar Ólafsson er lítt hrifinn af því að Davíð Tómas Tómasson megi ekki dæma hjá karlaliði ÍR í körfubolta. 16. apríl 2019 15:00
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum