Markmiðið að veita eins góða þjónustu og hægt er í fyrstu sporum barnanna hér á landi Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. apríl 2019 13:36 Stoðdeildin verður starfrækt í Háaleitisskóla. vísir/vilhelm Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Upphaflega stóð til að stoðdeildin yrði starfrækt í Vogaskóla en stjórnendur í þeim skóla lýstu efasemdum sínum með fyrirkomulagið. Helgi segir að verkefnið hafi aldrei farið formlega í Vogaskóla heldur hafi borgin unnið að því undanfarnar vikur að skoða hvaða valkostir kæmu til greina. Það varð úr að deildin verði í Háaleitisskóla enda sé skólinn mjög miðsvæðis, vel tengdur við samgöngur og íþróttafélagið Fram í næsta nágrenni sem mun opna dyr sínar fyrir börnunum. „Eins og oft er skiptir miklu máli að skapa samhengi á milli skóla og frístundastarfs og í þessu tilfelli íþrótta,“ segir Helgi. Spurður út í það hvort um sé að ræða börn sem stoppi stutt við hér á landi, en það er sérstaklega tekið fram í greinargerð með tillögu um stoðdeildina að búast megi við því að stór hluti barnanna staldri stutt við í íslensku samfélagi, segir Helgi ekki hægt að vita það. „Það eru aðrir sem ráða því. En við erum með það markmið í huga að veita eins góða þjónustu eins og kostur er í þessum fyrstu sporum þeirra hér á landi,“ segir Helgi. Hælisleitendur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Upphaflega stóð til að stoðdeildin yrði starfrækt í Vogaskóla en stjórnendur í þeim skóla lýstu efasemdum sínum með fyrirkomulagið. Helgi segir að verkefnið hafi aldrei farið formlega í Vogaskóla heldur hafi borgin unnið að því undanfarnar vikur að skoða hvaða valkostir kæmu til greina. Það varð úr að deildin verði í Háaleitisskóla enda sé skólinn mjög miðsvæðis, vel tengdur við samgöngur og íþróttafélagið Fram í næsta nágrenni sem mun opna dyr sínar fyrir börnunum. „Eins og oft er skiptir miklu máli að skapa samhengi á milli skóla og frístundastarfs og í þessu tilfelli íþrótta,“ segir Helgi. Spurður út í það hvort um sé að ræða börn sem stoppi stutt við hér á landi, en það er sérstaklega tekið fram í greinargerð með tillögu um stoðdeildina að búast megi við því að stór hluti barnanna staldri stutt við í íslensku samfélagi, segir Helgi ekki hægt að vita það. „Það eru aðrir sem ráða því. En við erum með það markmið í huga að veita eins góða þjónustu eins og kostur er í þessum fyrstu sporum þeirra hér á landi,“ segir Helgi.
Hælisleitendur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22