Juventus dugir jafntefli á morgun til að verða meistari áttunda árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 20:30 Juventus hefur unnið 27 af 31 deildarleik sínum í vetur. vísir/getty Juventus dugir jafntefli gegn Spal á útivelli á morgun til að verða ítalskur meistari áttunda árið í röð. Juventus er með 20 stiga forskot á Napoli þegar sjö umferðir eru eftir af deildakeppninni. Juventus hefur haft gríðarlega yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Liðið hefur unnið 27 af 31 leik, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik. Spal er í 16. sæti deildarinnar með 32 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Juventus vann fyrri leikinn gegn Spal, 2-0. Cristiano Ronaldo og Mario Mandzukic skoruðu mörkin. Það er skammt stórra högga á milli hjá Juventus en liðið mætir Ajax í seinni leiknum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Max Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, gæti því brugðið á það ráð að hvíla lykilmenn í leiknum gegn Spal á morgun. Juventus er langsigursælasta félag Ítalíu. Liðið hefur 34 sinnum orðið ítalskur meistari. Mílanó-félögin, AC Milan og Inter, koma næst þar á eftir með 18 titla hvort. Leikur Spal og Juventus hefst klukkan 13:00 á morgun. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo skoraði en niðurstaðan jafntefli Ajax sló út Real Madrid og tekst þeim það sama gegn Juventus? 10. apríl 2019 21:00 Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira
Juventus dugir jafntefli gegn Spal á útivelli á morgun til að verða ítalskur meistari áttunda árið í röð. Juventus er með 20 stiga forskot á Napoli þegar sjö umferðir eru eftir af deildakeppninni. Juventus hefur haft gríðarlega yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Liðið hefur unnið 27 af 31 leik, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik. Spal er í 16. sæti deildarinnar með 32 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Juventus vann fyrri leikinn gegn Spal, 2-0. Cristiano Ronaldo og Mario Mandzukic skoruðu mörkin. Það er skammt stórra högga á milli hjá Juventus en liðið mætir Ajax í seinni leiknum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Max Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, gæti því brugðið á það ráð að hvíla lykilmenn í leiknum gegn Spal á morgun. Juventus er langsigursælasta félag Ítalíu. Liðið hefur 34 sinnum orðið ítalskur meistari. Mílanó-félögin, AC Milan og Inter, koma næst þar á eftir með 18 titla hvort. Leikur Spal og Juventus hefst klukkan 13:00 á morgun. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo skoraði en niðurstaðan jafntefli Ajax sló út Real Madrid og tekst þeim það sama gegn Juventus? 10. apríl 2019 21:00 Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira
Ronaldo skoraði en niðurstaðan jafntefli Ajax sló út Real Madrid og tekst þeim það sama gegn Juventus? 10. apríl 2019 21:00
Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30