Skjern hafði betur gegn Sönderjyske í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.
Skjern vann öruggan sjö marka útisigur 26-19.
Tandri Már Konráðsson skoraði eitt mark fyrir Skjern en Björgvin Páll Gústavsson kom lítið við sögu. Eina skotið sem hann fékk á sig í leiknum var úr vítakasti sem hann náði ekki að verja.
Í liði Sönderjyske skoraði Arnar Birkir Hálfdánsson þrjú mörk en heimamenn voru 9-11 undir í hálfleik.
Skjern hafði betur í Íslendingaslag
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn




„Sé þá ekki vinna í ár“
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar
Íslenski boltinn

Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
