Kröfðu Smálán ehf. um 171 milljón Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. apríl 2019 10:09 Smálánafyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta fyrir um þremur árum. Vísir/vilhelm Skiptum í þrotabú smálánafyrirtækisins Smálán ehf., sem fór í þrot árið 2016, lauk í upphafi mánaðar. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að alls hafi verið gerðar kröfur í búið fyrir rúmlega 171 milljón króna en að skiptastjóri hafi samþykkt kröfur fyrir næstum 100 milljónir, þá sem almennar kröfur. Af þeim 171 milljóna kröfum sem gerðar voru í búið voru næstum 5 milljónir svokallaðar búskröfur, veðkröfur voru rúmlega 41,5 milljónir og almennar kröfur námu næstum 125 milljónum króna. Eftirstæðar kröfur reyndust um 9000 krónur. Almennir kröfuhafar fengu ráðstafað rúmlega 62% upp í samþykktar kröfur, sem námu tæplega 100 milljónum sem fyrr segir.Sjá einnig: Komist upp með grímulaus lögbrotSmálán ehf. var stofnað árið 2012 og var í 100% eigu DCC ehf., en skráður eigandi þess var Leifur Alexander Haraldsson. Fyrirtækið tengdist jafnframt öðru smálánafyrirtæki, Kredía ehf., en Marion Mengela var skráður sem stjórnarmaður og framkvæmdastjóri hjá báðum félögunum. Kredía var tekið til gjaldþrotaskipta árið 2017 og nam gjaldþrot þess alls 252 milljónum króna. Kredía og Smálán höfðuðu mál á hendur Neytendastofu árið 2014. Ætlunin var að ógilda ákvörðun áfrýjunarnefndar neytendamála sem setti út á útreikning fyrirtækjanna á heildarlántökukostnaði. Neytendstofa var að endingu sýknuð af kröfum fyrirtækjanna. Þrátt fyrir gjaldþrotið eru Smálán ekki af baki dottin. Kredia, Hraðpeningar, Smálán, 1909 og Múla eru nú öll skráð í Danmörku. Vefsíður þeirra eru með danskt lén þrátt fyrir að vera á íslensku. Lénin eru í eigu tékkneska fjárfestingarfyrirtækisins Verrier Group sem er til húsa í blokk í Prag, eins og fjallað var um í lok mars. Gjaldþrot Smálán Tengdar fréttir Smálánafyrirtæki hyggjast áfrýja úrskurði 28. nóvember 2014 12:00 Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. 8. janúar 2019 10:44 Komist upp með grímulaus lögbrot Í kjölfar þess að Alþingi setti lög á starfsemi smálánafyrirtækja árið 2013 lögðu fyrirtækin upp laupana hvert af öðru. Þau lifa þó enn góðu lífi og halda áfram að lána Íslendingum íslenskar krónur með mörg hundruð prósent vöxtum. 30. mars 2019 08:00 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Skiptum í þrotabú smálánafyrirtækisins Smálán ehf., sem fór í þrot árið 2016, lauk í upphafi mánaðar. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að alls hafi verið gerðar kröfur í búið fyrir rúmlega 171 milljón króna en að skiptastjóri hafi samþykkt kröfur fyrir næstum 100 milljónir, þá sem almennar kröfur. Af þeim 171 milljóna kröfum sem gerðar voru í búið voru næstum 5 milljónir svokallaðar búskröfur, veðkröfur voru rúmlega 41,5 milljónir og almennar kröfur námu næstum 125 milljónum króna. Eftirstæðar kröfur reyndust um 9000 krónur. Almennir kröfuhafar fengu ráðstafað rúmlega 62% upp í samþykktar kröfur, sem námu tæplega 100 milljónum sem fyrr segir.Sjá einnig: Komist upp með grímulaus lögbrotSmálán ehf. var stofnað árið 2012 og var í 100% eigu DCC ehf., en skráður eigandi þess var Leifur Alexander Haraldsson. Fyrirtækið tengdist jafnframt öðru smálánafyrirtæki, Kredía ehf., en Marion Mengela var skráður sem stjórnarmaður og framkvæmdastjóri hjá báðum félögunum. Kredía var tekið til gjaldþrotaskipta árið 2017 og nam gjaldþrot þess alls 252 milljónum króna. Kredía og Smálán höfðuðu mál á hendur Neytendastofu árið 2014. Ætlunin var að ógilda ákvörðun áfrýjunarnefndar neytendamála sem setti út á útreikning fyrirtækjanna á heildarlántökukostnaði. Neytendstofa var að endingu sýknuð af kröfum fyrirtækjanna. Þrátt fyrir gjaldþrotið eru Smálán ekki af baki dottin. Kredia, Hraðpeningar, Smálán, 1909 og Múla eru nú öll skráð í Danmörku. Vefsíður þeirra eru með danskt lén þrátt fyrir að vera á íslensku. Lénin eru í eigu tékkneska fjárfestingarfyrirtækisins Verrier Group sem er til húsa í blokk í Prag, eins og fjallað var um í lok mars.
Gjaldþrot Smálán Tengdar fréttir Smálánafyrirtæki hyggjast áfrýja úrskurði 28. nóvember 2014 12:00 Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. 8. janúar 2019 10:44 Komist upp með grímulaus lögbrot Í kjölfar þess að Alþingi setti lög á starfsemi smálánafyrirtækja árið 2013 lögðu fyrirtækin upp laupana hvert af öðru. Þau lifa þó enn góðu lífi og halda áfram að lána Íslendingum íslenskar krónur með mörg hundruð prósent vöxtum. 30. mars 2019 08:00 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. 8. janúar 2019 10:44
Komist upp með grímulaus lögbrot Í kjölfar þess að Alþingi setti lög á starfsemi smálánafyrirtækja árið 2013 lögðu fyrirtækin upp laupana hvert af öðru. Þau lifa þó enn góðu lífi og halda áfram að lána Íslendingum íslenskar krónur með mörg hundruð prósent vöxtum. 30. mars 2019 08:00