Hundrað konur í Zumba í sundi á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. apríl 2019 20:15 Um hundrað konur á Selfossi og nágrenni komu saman í vikunni í sundlauginni á staðnum og tóku þátt í sundlauga Zumba. Konurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa stundað vatnsleikfimi til fjölda ára í níu mismunandi hópnum. Á Selfossi er frábær sundaðstaða í Sundhöll Selfoss. Vatn og heilsa er fyrirtæki á staðnum sem nýtir laugina mikið fyrir vatnsleikfimi en fyrirtækið fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni af tímamótunum var öllum vatnsleikfimiskonunum hóað saman og boðið upp á hressandi Zumba í útilauginni á vorhátíð Vatns og heilsu. „Þetta er fyrirtæki sem Elísabet stofnaði fyrir 20 árum síðan og byrjaði bara með einn eða tvo hópa í upphafi og hefur svo bara undið upp á sig og erum við komnar með níu hópa í dag í vatnsleikfimi og einn gönguhóp 20 árum seinna“, segir Ásdís Ingvarsdóttir, einn af eigendum fyrirtækisins og bætir við. „Við erum með allskonar hópa, gigtarhópa, kvöldhópa, morgunhópa og þrekhóp þannig að þetta hentar breiðum hópi. Kristbjörg Ágústsdóttir var upp á bakkanum og kenndi konunum í sundlauginni sporin í Zumba í lauginn með skemmtilegri tónlist.Magnús HlynurEn hvað er það við vatnsleikfimina sem er svona gott? „Það er vatnið, mótstaðan í vatninu, það er hiti og þú flýtur í vatninu. Líkaminn er í rauninni bara einn sjöundi af eigin þyngd með vatn upp öxlum, þannig að ef þú ert sjötíu kíló þá ertu bara 10 kíló, þannig að þetta hentar rosalega mörgum, sérstaklega þeim sem eiga við einhvern stoðkerfisvanda“, segir Elísabet Kristjánsdóttir, stofnandi Vatns og heilsu. Konurnar hjá Vatni og heilsu er alsælar með vatnsleikfimina, sem þær eru í nokkrum sinnum í viku. „Vatnið fer svo vel með okkur og svo eru kennararnir frábærir. Vatnið fer vel með líkama og sál“, segja þær Hrefna, Ingibjörg og Katla. Konurnar skemmtu sér konunglega í Zumbatímanum í sundlauginni á Selfossi.Frá vinstri, Hrefna Halldórsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir og Steingerður Katla Harðardóttir hafa verið í mörg, mörg ár í vatnsleikfimi hjá Vatni og heilsu og segja það algjörlega frábært og hrósa kennurunum í hástert. Árborg Heilsa Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Um hundrað konur á Selfossi og nágrenni komu saman í vikunni í sundlauginni á staðnum og tóku þátt í sundlauga Zumba. Konurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa stundað vatnsleikfimi til fjölda ára í níu mismunandi hópnum. Á Selfossi er frábær sundaðstaða í Sundhöll Selfoss. Vatn og heilsa er fyrirtæki á staðnum sem nýtir laugina mikið fyrir vatnsleikfimi en fyrirtækið fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni af tímamótunum var öllum vatnsleikfimiskonunum hóað saman og boðið upp á hressandi Zumba í útilauginni á vorhátíð Vatns og heilsu. „Þetta er fyrirtæki sem Elísabet stofnaði fyrir 20 árum síðan og byrjaði bara með einn eða tvo hópa í upphafi og hefur svo bara undið upp á sig og erum við komnar með níu hópa í dag í vatnsleikfimi og einn gönguhóp 20 árum seinna“, segir Ásdís Ingvarsdóttir, einn af eigendum fyrirtækisins og bætir við. „Við erum með allskonar hópa, gigtarhópa, kvöldhópa, morgunhópa og þrekhóp þannig að þetta hentar breiðum hópi. Kristbjörg Ágústsdóttir var upp á bakkanum og kenndi konunum í sundlauginni sporin í Zumba í lauginn með skemmtilegri tónlist.Magnús HlynurEn hvað er það við vatnsleikfimina sem er svona gott? „Það er vatnið, mótstaðan í vatninu, það er hiti og þú flýtur í vatninu. Líkaminn er í rauninni bara einn sjöundi af eigin þyngd með vatn upp öxlum, þannig að ef þú ert sjötíu kíló þá ertu bara 10 kíló, þannig að þetta hentar rosalega mörgum, sérstaklega þeim sem eiga við einhvern stoðkerfisvanda“, segir Elísabet Kristjánsdóttir, stofnandi Vatns og heilsu. Konurnar hjá Vatni og heilsu er alsælar með vatnsleikfimina, sem þær eru í nokkrum sinnum í viku. „Vatnið fer svo vel með okkur og svo eru kennararnir frábærir. Vatnið fer vel með líkama og sál“, segja þær Hrefna, Ingibjörg og Katla. Konurnar skemmtu sér konunglega í Zumbatímanum í sundlauginni á Selfossi.Frá vinstri, Hrefna Halldórsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir og Steingerður Katla Harðardóttir hafa verið í mörg, mörg ár í vatnsleikfimi hjá Vatni og heilsu og segja það algjörlega frábært og hrósa kennurunum í hástert.
Árborg Heilsa Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent