Helena: Sýndum í dag að við erum langbesta liðið á landinu Axel Örn Sæmundsson skrifar 27. apríl 2019 20:21 Bikarinn fer á loft. vísir/daníel „Líður ógeðslega vel, geggjað hvernig við komum tilbúnar í leikinn. Sýndum í dag að við erum langbesta liðið á landinu í dag,“ sagði Helena Sverrisdóttir leikmaður Vals eftir sigur gegn Keflavík í kvöld. Valsliðið lék á alls oddi hér í kvöld og voru frábærar bæði varnar sem og sóknarlega. Hvað skóp sigurinn hjá þeim hér í kvöld. „Spiluðum geggjaða vörn í kvöld. Vorum fljótar að svara áhlaupinu þeirra og náðum þessu meira segja upp í stærri mun.“ Valsliðið sigraði alla titla sem það gat unnið í vetur og spilaði frábæran körfubolta. Liðið var augljóslega besta lið landsins árið 2019 og er vel að þessu afreki komið. „Já 3 titlar þeir segja sitt.Við erum búnar að tala um það í vetur að okkur langar til að vera besta liðið sem hefur spilað á Íslandi og að sigra Keflavík með 20+ í úrslitaleik er geggjað.“ Hvað er í vændum hjá Val á næstu árum. Valsliðið gæti tekið núna tímabil þar sem það er besta lið landsins en það tekur tíma og þarf að fylgja því vel eftir. „Það eru frábærir hlutir að gerast á Hlíðarenda og næstu ár eru gríðarlega spennandi hjá félaginu.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15 Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Sjá meira
„Líður ógeðslega vel, geggjað hvernig við komum tilbúnar í leikinn. Sýndum í dag að við erum langbesta liðið á landinu í dag,“ sagði Helena Sverrisdóttir leikmaður Vals eftir sigur gegn Keflavík í kvöld. Valsliðið lék á alls oddi hér í kvöld og voru frábærar bæði varnar sem og sóknarlega. Hvað skóp sigurinn hjá þeim hér í kvöld. „Spiluðum geggjaða vörn í kvöld. Vorum fljótar að svara áhlaupinu þeirra og náðum þessu meira segja upp í stærri mun.“ Valsliðið sigraði alla titla sem það gat unnið í vetur og spilaði frábæran körfubolta. Liðið var augljóslega besta lið landsins árið 2019 og er vel að þessu afreki komið. „Já 3 titlar þeir segja sitt.Við erum búnar að tala um það í vetur að okkur langar til að vera besta liðið sem hefur spilað á Íslandi og að sigra Keflavík með 20+ í úrslitaleik er geggjað.“ Hvað er í vændum hjá Val á næstu árum. Valsliðið gæti tekið núna tímabil þar sem það er besta lið landsins en það tekur tíma og þarf að fylgja því vel eftir. „Það eru frábærir hlutir að gerast á Hlíðarenda og næstu ár eru gríðarlega spennandi hjá félaginu.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15 Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. 27. apríl 2019 20:15
Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. 27. apríl 2019 20:10