Heimilismenn með sín eigin gæludýr á Ási í Hveragerði 27. apríl 2019 19:45 Hænur, kettir og hundar gleðja heimilismenn alla daga á dvalar og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði en þar er heimilisfólki er leyft að vera með sín eigin gæludýr á heimilinu. Ás er Eden heimili, sem gengur út á að reyna að útrýma einmanaleika, leiða og hjálparleysi. Það var hátíðleg stund nýlega á Ási í Hveragerði þegar heimilið fékk formlega viðurkenningu þess efnis að það væri orðið Eden heimili. Boðið var upp á hátíðardagskrá með ræðum, söng og veitingum „Grunnurinn er að útrýma vanmætti, leiða og einmanaleika og ef við horfum á einstaklinga út frá þessum þremur hugtökum þá erum við að hugsa um vellíðan fólks, ekki bara hvaða sjúkdóma það er með eða hvaða færnisskerðingu það er með, við erum að horfa á styrkleika þeirra og hvað hægt er að gera með hverjum og einum til þess að efla og styrkja viðkomandi til að vera við stjórnvölinn í eigin lífi“, segir Rannveig Guðnadóttir verkefnisstjóri Eden á Íslandi. Gæludýr eins og hundar og kettir eru hluti af daglegu lífi á Ási, Rúsína er t.d. hundur sem einn heimilismaður á og er með á heimilinu. Dýrin eru mikilvæg. „Þau gefa fólki tækifæri á að hafa hlutverk og gleða og vekja bara mikla kátínu“, segir Steinunn Svanborg Gísladóttir, starfsmaður á Ási og bætir við hvað það sé stórkostlegt að fólkið fái að hafa sín eigin gæludýr inn á heimilinu. Hænurnar fá þó ekki að vera inni á heimilinu, þær eru í sínum hænsnakofa þar sem Fanney Björk Karlsdóttir er hænsnahirðir heimilisins. „Þær hafa vetursetu í Einholti í Ásahreppi en eru núna að koma heim og ætla að vera hér í sumar. Fólkið á heimilinu kemur hingað og sér um hænurnar, nær í eggin og svö bökuðum við náttúrulega úr eggjunum“, segir Fanney Björk. Á Ási eru nokkrir kettir, sem heimilisfólkið dýrkar.Hér er Árný Freyja með eina kisuna hjá sér.Leikskólabörn í Hveragerði eru mjög dugleg að koma í heimsókn.Magnús HlynurForsvarsmenn Áss í Hveragerði og Eden verkefnissins með skjalið, sem staðfestir að heimilið sé formlega orðið Eden heimili.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hænan Dorrit býr í hænsnakofanum á Ási.Magnús Hlynur Hveragerði Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Hænur, kettir og hundar gleðja heimilismenn alla daga á dvalar og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði en þar er heimilisfólki er leyft að vera með sín eigin gæludýr á heimilinu. Ás er Eden heimili, sem gengur út á að reyna að útrýma einmanaleika, leiða og hjálparleysi. Það var hátíðleg stund nýlega á Ási í Hveragerði þegar heimilið fékk formlega viðurkenningu þess efnis að það væri orðið Eden heimili. Boðið var upp á hátíðardagskrá með ræðum, söng og veitingum „Grunnurinn er að útrýma vanmætti, leiða og einmanaleika og ef við horfum á einstaklinga út frá þessum þremur hugtökum þá erum við að hugsa um vellíðan fólks, ekki bara hvaða sjúkdóma það er með eða hvaða færnisskerðingu það er með, við erum að horfa á styrkleika þeirra og hvað hægt er að gera með hverjum og einum til þess að efla og styrkja viðkomandi til að vera við stjórnvölinn í eigin lífi“, segir Rannveig Guðnadóttir verkefnisstjóri Eden á Íslandi. Gæludýr eins og hundar og kettir eru hluti af daglegu lífi á Ási, Rúsína er t.d. hundur sem einn heimilismaður á og er með á heimilinu. Dýrin eru mikilvæg. „Þau gefa fólki tækifæri á að hafa hlutverk og gleða og vekja bara mikla kátínu“, segir Steinunn Svanborg Gísladóttir, starfsmaður á Ási og bætir við hvað það sé stórkostlegt að fólkið fái að hafa sín eigin gæludýr inn á heimilinu. Hænurnar fá þó ekki að vera inni á heimilinu, þær eru í sínum hænsnakofa þar sem Fanney Björk Karlsdóttir er hænsnahirðir heimilisins. „Þær hafa vetursetu í Einholti í Ásahreppi en eru núna að koma heim og ætla að vera hér í sumar. Fólkið á heimilinu kemur hingað og sér um hænurnar, nær í eggin og svö bökuðum við náttúrulega úr eggjunum“, segir Fanney Björk. Á Ási eru nokkrir kettir, sem heimilisfólkið dýrkar.Hér er Árný Freyja með eina kisuna hjá sér.Leikskólabörn í Hveragerði eru mjög dugleg að koma í heimsókn.Magnús HlynurForsvarsmenn Áss í Hveragerði og Eden verkefnissins með skjalið, sem staðfestir að heimilið sé formlega orðið Eden heimili.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hænan Dorrit býr í hænsnakofanum á Ási.Magnús Hlynur
Hveragerði Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira