Loftslagsmál í brennipunkti í predikun biskups Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2019 11:45 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Vísir/ANton Í páskapredikun sr. Agnesar Sigurðardóttur, biskups, sem flutt var í Dómkirkjunni í morgun talar hún um hve loftslagsbreytingar séu aðkallandi vandamál sem takast þurfi á við. Ekki megi gefast upp og vitundarvakning sem hefur orðið í samfélaginu sé tákn vonar. Þar vísar hún í yfirlýsingu Davids Attenborough, sem bent hefur á að jarðarbúar standi frammi fyrir „óafturkræfum skaða á náttúrunni og samfélagslegu hruni,“ en enn sé von. Upprisuboðskapur Krists sé boðskapur vonar og lífs. Hún segir einnig að nú sé komið að siðferðinu, hugarfarinu og lífsstefnunni og að jarðarbúar verði að breyta um lífsstíl. Kristin trú geti hjálpað í þeim verkefnum, þar sem hún sé trú vonar og kærleika. Auk þess nefndi hún Gretu Thunberg og gagnrýni hennar á leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi í loftslagsmálum, en hún sé fyrirmynd ungs fólks og hafi haft áhrif á heimsbyggðina og hugsunarhátt fólks. Hún nefnir einnig að söfnuðir hér á landi séu vakandi fyrir umhverfismálum og vinni eftir skipulagi til að fá umhverfisvottun sem „grænar kirkjur.“ „Þess vegna er svo gott að minnast upprisunnar. Minnast þess að eftir krossfestinguna kom upprisan. Eftir dauðann kom lífið. Eftir vonleysið kom vonin. Eftir veturinn kemur vorið. Við skulum því aldrei gefast upp fyrir því sem miður fer, eða því sem ógnar okkur, hræðir okkur eða veldur okkur hverskonar sársauka, því upprisa Jesú boðar okkur nýja tíma og nýja von.“ Hægt er að nálgast prédikunina í heild sinni hér. Loftslagsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Í páskapredikun sr. Agnesar Sigurðardóttur, biskups, sem flutt var í Dómkirkjunni í morgun talar hún um hve loftslagsbreytingar séu aðkallandi vandamál sem takast þurfi á við. Ekki megi gefast upp og vitundarvakning sem hefur orðið í samfélaginu sé tákn vonar. Þar vísar hún í yfirlýsingu Davids Attenborough, sem bent hefur á að jarðarbúar standi frammi fyrir „óafturkræfum skaða á náttúrunni og samfélagslegu hruni,“ en enn sé von. Upprisuboðskapur Krists sé boðskapur vonar og lífs. Hún segir einnig að nú sé komið að siðferðinu, hugarfarinu og lífsstefnunni og að jarðarbúar verði að breyta um lífsstíl. Kristin trú geti hjálpað í þeim verkefnum, þar sem hún sé trú vonar og kærleika. Auk þess nefndi hún Gretu Thunberg og gagnrýni hennar á leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi í loftslagsmálum, en hún sé fyrirmynd ungs fólks og hafi haft áhrif á heimsbyggðina og hugsunarhátt fólks. Hún nefnir einnig að söfnuðir hér á landi séu vakandi fyrir umhverfismálum og vinni eftir skipulagi til að fá umhverfisvottun sem „grænar kirkjur.“ „Þess vegna er svo gott að minnast upprisunnar. Minnast þess að eftir krossfestinguna kom upprisan. Eftir dauðann kom lífið. Eftir vonleysið kom vonin. Eftir veturinn kemur vorið. Við skulum því aldrei gefast upp fyrir því sem miður fer, eða því sem ógnar okkur, hræðir okkur eða veldur okkur hverskonar sársauka, því upprisa Jesú boðar okkur nýja tíma og nýja von.“ Hægt er að nálgast prédikunina í heild sinni hér.
Loftslagsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira