Adele skilin við eiginmanninn Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2019 09:50 Adele og Simon Konecki á Grammy-verðlaununum árið 2013. Vísir/getty Breska söngkonan Adele og eiginmaður hennar, Simon Konecki, eru skilin. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá parinu. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að Adele og Konecki hyggist ala son sinn upp í sátt og samlyndi. Sonurinn, Angelo, fæddist árið 2012 og parið gekk í hjónaband fjórum árum síðar, árið 2016, eftir fimm ára samband. Adele greindi fyrst frá því að hún væri gift þegar hún minntist á „eiginmann“ sinn í þakkarræðu á Grammy-verðlaununum fyrir tveimur árum. Adele og Konecki ætla ekki að tjá sig frekar um skilnaðinn og biðja fjölmiðla í yfirlýsingu um að virða einkalíf sitt.Adele er ein vinsælasta söngkona í heimi en plötur hennar 19, 21 og 25 hafa notið gríðarlegra vinsælda í heimalandinu – og víðar á jarðarkringlunni, líkt og Íslendingum ætti að vera kunnugt um. BBC greinir frá því að hún hyggi á útgáfu nýrrar tónlistar innan skamms. Konecki, sem áður starfaði sem fjárfestir, stofnaði fyrirtækið Life Water árið 2005 og hefur síðan þá fjármagnað verkefni um heim allan sem færa fólki hreint drykkjarvatn. Bretland Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Adele gifti bestu vini sína Söngkonan hæfileikaríka er komin með leyfi til að gefa hjón saman. 4. apríl 2018 20:00 Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. 3. apríl 2019 17:30 Adele aflýsir tónleikum á Wembley Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. 1. júlí 2017 15:19 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Breska söngkonan Adele og eiginmaður hennar, Simon Konecki, eru skilin. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá parinu. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að Adele og Konecki hyggist ala son sinn upp í sátt og samlyndi. Sonurinn, Angelo, fæddist árið 2012 og parið gekk í hjónaband fjórum árum síðar, árið 2016, eftir fimm ára samband. Adele greindi fyrst frá því að hún væri gift þegar hún minntist á „eiginmann“ sinn í þakkarræðu á Grammy-verðlaununum fyrir tveimur árum. Adele og Konecki ætla ekki að tjá sig frekar um skilnaðinn og biðja fjölmiðla í yfirlýsingu um að virða einkalíf sitt.Adele er ein vinsælasta söngkona í heimi en plötur hennar 19, 21 og 25 hafa notið gríðarlegra vinsælda í heimalandinu – og víðar á jarðarkringlunni, líkt og Íslendingum ætti að vera kunnugt um. BBC greinir frá því að hún hyggi á útgáfu nýrrar tónlistar innan skamms. Konecki, sem áður starfaði sem fjárfestir, stofnaði fyrirtækið Life Water árið 2005 og hefur síðan þá fjármagnað verkefni um heim allan sem færa fólki hreint drykkjarvatn.
Bretland Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Adele gifti bestu vini sína Söngkonan hæfileikaríka er komin með leyfi til að gefa hjón saman. 4. apríl 2018 20:00 Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. 3. apríl 2019 17:30 Adele aflýsir tónleikum á Wembley Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. 1. júlí 2017 15:19 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Adele gifti bestu vini sína Söngkonan hæfileikaríka er komin með leyfi til að gefa hjón saman. 4. apríl 2018 20:00
Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. 3. apríl 2019 17:30
Adele aflýsir tónleikum á Wembley Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. 1. júlí 2017 15:19