Lucas Moura aðeins sá tíundi í sögunni sem fær tíu hjá L'Equipe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 16:30 Lucas Moura fagnar með boltann sem hann fékk að eiga í leikslok af því að hann skoraði þrennu. Getty/Etsuo Hara Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira