Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 21:20 Mikill fögnuður í leikslok. vísir/getty Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00