Tekur sér frí frá golfi og fer í meðferð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2019 15:00 Chris Kirk í syngjandi sveiflu. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“ Golf Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“
Golf Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira