Starfsmenn Ríkisútvarpsins á dansskónum í Austurbæ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. maí 2019 11:03 Margt var um manninn á greinilega fjörugri árshátíð. @gudrun_soley/instagram Árshátíð Ríkisútvarpsins var haldin með pompi og prakt í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Miklu var til tjaldað og þótti árshátíðin hin glæsilegasta. Mið-Íslendingurinn Jóhann Alfreð Kristinsson fór með veislustjórn kvöldsins. Þá skemmti uppistandarinn ungi Jakob Birgisson árshátíðargestum með góðu gríni. Hljómsveitin Bandmenn lék loks fyrir dansi eftir að gestir höfðu lokið við kvöldverðinn. Maturinn sem boðið var upp á var í takt við skemmtidagskrána, og þannig langt frá því að vera af verri endanum. Í forrétt var „rjúkandi súpuskot sem rífur í“ ásamt steinbökuðu brauði. Í aðalrétt bauðst svo val á milli hægeldaðrar nautalundar með rauðvínssósu eða grillaðs eggaldins með brenndri pestófyllingu. Báðum réttum fylgdi eitthvert meðlæti sem ekki verður tíundað hér. Í eftirrétt var svo boðið upp á hið sígilda kombó, kaffi og konfekt. Hér að neðan má sjá nokkrar Instagram-myndir árshátíðargesta, merktar með opinberu myllumerki árshátíðarinnar, #ruv19. View this post on InstagramLove her #imwithher #sisters #ruv19 A post shared by Alma Ómarsdóttir (@almaomars) on May 4, 2019 at 2:53pm PDT Fréttasysturnar Alma og Lára Ómarsdætur. View this post on InstagramÉg og mitt krú, árshátíð RÚV #ruv19 A post shared by Guðrún Sóley (@gudrun_soley) on May 4, 2019 at 2:56pm PDT Atli Már Steinarsson, umsjónarmaður Rabbabarans, Bergsteinn Sigurðsson, umsjónarmaður Menningarinnar, Vera Illugadóttir, morgunútvarpskona og hlaðvarpsstjarna, og Guðrún Sóley Gestsdóttir, umsjónarkona Menningarinnar. View this post on InstagramKids are alright #ruv19 A post shared by Anna Gyða (@annagyda) on May 4, 2019 at 5:45pm PDT Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir, umsjónarmenn Lestarinnar á Rás 1 View this post on InstagramÍ ljósi sögunnar #ruv19 A post shared by thorgerdurs (@thorgerdures) on May 4, 2019 at 2:55pm PDT Vera Illugadóttir, umkringd ljósi sögunnar? Fleiri myndir af árshátíðinni má sjá hér að neðan. Fjölmiðlar Næturlíf Reykjavík Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Árshátíð Ríkisútvarpsins var haldin með pompi og prakt í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Miklu var til tjaldað og þótti árshátíðin hin glæsilegasta. Mið-Íslendingurinn Jóhann Alfreð Kristinsson fór með veislustjórn kvöldsins. Þá skemmti uppistandarinn ungi Jakob Birgisson árshátíðargestum með góðu gríni. Hljómsveitin Bandmenn lék loks fyrir dansi eftir að gestir höfðu lokið við kvöldverðinn. Maturinn sem boðið var upp á var í takt við skemmtidagskrána, og þannig langt frá því að vera af verri endanum. Í forrétt var „rjúkandi súpuskot sem rífur í“ ásamt steinbökuðu brauði. Í aðalrétt bauðst svo val á milli hægeldaðrar nautalundar með rauðvínssósu eða grillaðs eggaldins með brenndri pestófyllingu. Báðum réttum fylgdi eitthvert meðlæti sem ekki verður tíundað hér. Í eftirrétt var svo boðið upp á hið sígilda kombó, kaffi og konfekt. Hér að neðan má sjá nokkrar Instagram-myndir árshátíðargesta, merktar með opinberu myllumerki árshátíðarinnar, #ruv19. View this post on InstagramLove her #imwithher #sisters #ruv19 A post shared by Alma Ómarsdóttir (@almaomars) on May 4, 2019 at 2:53pm PDT Fréttasysturnar Alma og Lára Ómarsdætur. View this post on InstagramÉg og mitt krú, árshátíð RÚV #ruv19 A post shared by Guðrún Sóley (@gudrun_soley) on May 4, 2019 at 2:56pm PDT Atli Már Steinarsson, umsjónarmaður Rabbabarans, Bergsteinn Sigurðsson, umsjónarmaður Menningarinnar, Vera Illugadóttir, morgunútvarpskona og hlaðvarpsstjarna, og Guðrún Sóley Gestsdóttir, umsjónarkona Menningarinnar. View this post on InstagramKids are alright #ruv19 A post shared by Anna Gyða (@annagyda) on May 4, 2019 at 5:45pm PDT Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir, umsjónarmenn Lestarinnar á Rás 1 View this post on InstagramÍ ljósi sögunnar #ruv19 A post shared by thorgerdurs (@thorgerdures) on May 4, 2019 at 2:55pm PDT Vera Illugadóttir, umkringd ljósi sögunnar? Fleiri myndir af árshátíðinni má sjá hér að neðan.
Fjölmiðlar Næturlíf Reykjavík Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira