Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 10:47 Hataramenn við kökubakstur. visir/vilhelm Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár. Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár.
Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17