Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 10:47 Hataramenn við kökubakstur. visir/vilhelm Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár. Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira
Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár.
Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira
María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17