Sjö nýjar hótelbyggingar opna á næsta ári í Reykjavík og tólf á teikniborðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. maí 2019 13:00 Búist er við að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega 1600 hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. Hótelherbergi í Reykjavík eru nú um fimm þúsund talsins og hefur nýting þeirra undanfarin ár verið óvenju góð. Þá er verið að byggja hótel á sjö reitum í borginni með um átta hundruð herbergjum. Loks eru tólf hótel í þróun þar sem búist er við sextán hundruð herbergjum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrætti í ferðaþjónustu. „Við eigum ennþá töluvert í land með að mæta þeirri eftirspurn sem liggur fyrir. Það er erfitt að spá fyrir um hver þróunin verður en mér heyrist á þeim aðilum sem best þekka til að vel staðsett, vönduð verkefni að það er enginn bilbugur á þeim. Hvorki hjá þeim sem eru að byggja né þeim sem eru að fara að stað. Ég held að það endurspegli að Reykjavík og Ísland eru eftirsótt. Önnur flugfélög eru einnig á mikilli hraðferð að fylla það skarð sem Wow Air skilur eftir eftir sig og hyggja á frekari vöxt á næstu misserum og árum,“ segir Dagur. Dagur segir jafnframt að uppbygging Marriott við Hörpuna sé á áætlun. „Það er gert ráð fyrir að Marriott opni í byrjun næsta árs sem verður afar mikilvæg viðbót í hótelgeirann hér á landi,“ segir Dagur. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira
Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega 1600 hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. Hótelherbergi í Reykjavík eru nú um fimm þúsund talsins og hefur nýting þeirra undanfarin ár verið óvenju góð. Þá er verið að byggja hótel á sjö reitum í borginni með um átta hundruð herbergjum. Loks eru tólf hótel í þróun þar sem búist er við sextán hundruð herbergjum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrætti í ferðaþjónustu. „Við eigum ennþá töluvert í land með að mæta þeirri eftirspurn sem liggur fyrir. Það er erfitt að spá fyrir um hver þróunin verður en mér heyrist á þeim aðilum sem best þekka til að vel staðsett, vönduð verkefni að það er enginn bilbugur á þeim. Hvorki hjá þeim sem eru að byggja né þeim sem eru að fara að stað. Ég held að það endurspegli að Reykjavík og Ísland eru eftirsótt. Önnur flugfélög eru einnig á mikilli hraðferð að fylla það skarð sem Wow Air skilur eftir eftir sig og hyggja á frekari vöxt á næstu misserum og árum,“ segir Dagur. Dagur segir jafnframt að uppbygging Marriott við Hörpuna sé á áætlun. „Það er gert ráð fyrir að Marriott opni í byrjun næsta árs sem verður afar mikilvæg viðbót í hótelgeirann hér á landi,“ segir Dagur.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira