Eurovision-vaktin: Stóra stundin rennur upp hjá Hatara Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 11:15 Það verður gamna að fylgjast með Hatara í græna herberginu í kvöld. Eurovision Í kvöld ræðst það hvaða þjóð stendur uppi sem sigurvegari í Eurovision 2019 og um leið hvar keppnin verður haldin á næsta ári. Hatari með lagið Hatrið mun sigra þykir á meðal líklegra sigurvegara og sjaldan hefur spennan fyrir framlagi Íslands verið jafn mikil. Við munum fylgjast með gangi mála í Tel Aviv og hér heima í allan dag og fram yfir keppni í Eurovision-vaktinni á Vísi. Hér munum við dæla inn fróðleik um íslenska lagið, helstu keppinauta okkar og skila Eurovision-stemmningunni til ykkar hvar sem þið eruð að lesa. Við hvetjum ykkur lesendur til að senda okkur kveðjur, myndir eða fróðleiksmola á ritstjorn(hja)visir.is og hver veit nema það skili sér í vaktina. Hatrið mun (vonandi) sigra!Rétt fyrir klukkan 19:00 mun Stefán Árni Pálsson taka við úr blaðamannahöllinni og lýsa keppninni og gefa hverju atriði stig og umsögn.
Í kvöld ræðst það hvaða þjóð stendur uppi sem sigurvegari í Eurovision 2019 og um leið hvar keppnin verður haldin á næsta ári. Hatari með lagið Hatrið mun sigra þykir á meðal líklegra sigurvegara og sjaldan hefur spennan fyrir framlagi Íslands verið jafn mikil. Við munum fylgjast með gangi mála í Tel Aviv og hér heima í allan dag og fram yfir keppni í Eurovision-vaktinni á Vísi. Hér munum við dæla inn fróðleik um íslenska lagið, helstu keppinauta okkar og skila Eurovision-stemmningunni til ykkar hvar sem þið eruð að lesa. Við hvetjum ykkur lesendur til að senda okkur kveðjur, myndir eða fróðleiksmola á ritstjorn(hja)visir.is og hver veit nema það skili sér í vaktina. Hatrið mun (vonandi) sigra!Rétt fyrir klukkan 19:00 mun Stefán Árni Pálsson taka við úr blaðamannahöllinni og lýsa keppninni og gefa hverju atriði stig og umsögn.
Eurovision Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira