Varamenn Milwaukee skoruðu 54 stig í öruggum sigri á Toronto Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 09:30 Giannis Antetokounmpo skorar tvö af 30 stigum sínum gegn Toronto í nótt. vísir/getty Milwaukee Bucks er 2-0 yfir í einvíginu gegn Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildar NBA eftir sigur í öðrum leik liðanna í nótt, 125-103. Milwaukee var alltaf með yfirhöndina í leiknum og sigurinn var öruggur. Liðið hefur unnið tíu af ellefu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 17 fráköst hjá Milwaukee sem fékk frábært framlag frá sínum varamönnum.#FEARTHEDEER@Giannis_An34 posts 30 PTS, 17 REB, 5 AST as the @Bucks take a 2-0 series lead! #NBAPlayoffs Game 3: Sunday (5/19), 7pm/et, TNT pic.twitter.com/FMTqDj5UIR — NBA (@NBA) May 18, 2019 Alls fékk Milwaukee 54 stig frá bekknum í leiknum í nótt. Ersan Ilyasova fór þar fremstur í flokki með 17 stig.Ersan Ilyasova (17 PTS) and @threekola (15 PTS) help the @Bucks win Game 2 at Fiserv Forum! #FearTheDeer#NBAPlayoffs Game 3: Sunday (5/19), 7pm/et, TNT pic.twitter.com/mBldaDFVFv — NBA (@NBA) May 18, 2019 Kawhi Leonard skoraði 31 stig fyrir Toronto en aðrir höfðu hægt um sig. Liðin mætast í þriðja sinn í Toronto aðfaranótt mánudags. NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Milwaukee Bucks er 2-0 yfir í einvíginu gegn Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildar NBA eftir sigur í öðrum leik liðanna í nótt, 125-103. Milwaukee var alltaf með yfirhöndina í leiknum og sigurinn var öruggur. Liðið hefur unnið tíu af ellefu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 17 fráköst hjá Milwaukee sem fékk frábært framlag frá sínum varamönnum.#FEARTHEDEER@Giannis_An34 posts 30 PTS, 17 REB, 5 AST as the @Bucks take a 2-0 series lead! #NBAPlayoffs Game 3: Sunday (5/19), 7pm/et, TNT pic.twitter.com/FMTqDj5UIR — NBA (@NBA) May 18, 2019 Alls fékk Milwaukee 54 stig frá bekknum í leiknum í nótt. Ersan Ilyasova fór þar fremstur í flokki með 17 stig.Ersan Ilyasova (17 PTS) and @threekola (15 PTS) help the @Bucks win Game 2 at Fiserv Forum! #FearTheDeer#NBAPlayoffs Game 3: Sunday (5/19), 7pm/et, TNT pic.twitter.com/mBldaDFVFv — NBA (@NBA) May 18, 2019 Kawhi Leonard skoraði 31 stig fyrir Toronto en aðrir höfðu hægt um sig. Liðin mætast í þriðja sinn í Toronto aðfaranótt mánudags.
NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum