Ísraelskur stuðningsmaður dáist að hugrekki Hatara Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 13:00 Linoy með íselnskan fána sem hún fékk hjá fjölskyldum Hatara sem sátu í grennd við hana í Expo Tel Aviv höllinni á fyrra undanúrslitakvöldinu. Vísir/Kolbeinn Tumi Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Mikilvægt sé að Hatari geti sagt sína skoðun á málefnum Ísraels og Palestínu og hiki hvergi þótt sveitin sé stödd hér í landi. Blaðamaður hitti á Linoy fyrir utan Expo Tel Aviv höllina að loknu fyrra undanúrslitakvöldinu á þriðjudaginn. Hún var beðin um að útskýra af hverju hún væri stuðningsmaður Hatara. „Í fyrsta lagi kann ég að meta tónlistina. Hún er geggjuð, öðruvísi og fersk. Ég kann að meta þungarokk og fyrir mér er atriðið mjög sérstakt,“ segir Linoy. „Í öðru lagi, það sem fangar athygli mína frá hinum lögunum, er að þeir eru ekki afsakandi. Þeir eru með skilaboð sem hljóma ekki vel í eyru Ísraela en þeir standa á bak við þau engu að síður. Segja hug sinn og biðjast ekki afsökunar. Þess vegna styð ég þá.“ Hún svarar játandi aðspurð hvort henni finnist þeir sína kjark og þor. „Þeir eru hugrakkir og þetta snýst um tjáningarfrelsi. Það er það fallega við Evrópu og lýðræðisríki. Stundum þarftu að segja skoðun þína en ekki halda aftur af þér af því þú ert staddur í Ísrael. Ég kann að meta það.“ Allt konseptið sé magnað og hún dáist að framlagi Íslands til tónlistar í heiminum. „Ísland er fámennt land, með mun færri íbúa en Ísrael, en alls konar öðruvísi tónlist. Ég elska til dæmis Björk. Það er eitthvað sem við höfum ekki í Ísrael, Bretland eða annars staðar. Í hvert skipti sem ég sé Ísland í Eurovision þá veit ég að atriðið er eitthvað stórkostlegt.“ Eurovision Ísrael Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Mikilvægt sé að Hatari geti sagt sína skoðun á málefnum Ísraels og Palestínu og hiki hvergi þótt sveitin sé stödd hér í landi. Blaðamaður hitti á Linoy fyrir utan Expo Tel Aviv höllina að loknu fyrra undanúrslitakvöldinu á þriðjudaginn. Hún var beðin um að útskýra af hverju hún væri stuðningsmaður Hatara. „Í fyrsta lagi kann ég að meta tónlistina. Hún er geggjuð, öðruvísi og fersk. Ég kann að meta þungarokk og fyrir mér er atriðið mjög sérstakt,“ segir Linoy. „Í öðru lagi, það sem fangar athygli mína frá hinum lögunum, er að þeir eru ekki afsakandi. Þeir eru með skilaboð sem hljóma ekki vel í eyru Ísraela en þeir standa á bak við þau engu að síður. Segja hug sinn og biðjast ekki afsökunar. Þess vegna styð ég þá.“ Hún svarar játandi aðspurð hvort henni finnist þeir sína kjark og þor. „Þeir eru hugrakkir og þetta snýst um tjáningarfrelsi. Það er það fallega við Evrópu og lýðræðisríki. Stundum þarftu að segja skoðun þína en ekki halda aftur af þér af því þú ert staddur í Ísrael. Ég kann að meta það.“ Allt konseptið sé magnað og hún dáist að framlagi Íslands til tónlistar í heiminum. „Ísland er fámennt land, með mun færri íbúa en Ísrael, en alls konar öðruvísi tónlist. Ég elska til dæmis Björk. Það er eitthvað sem við höfum ekki í Ísrael, Bretland eða annars staðar. Í hvert skipti sem ég sé Ísland í Eurovision þá veit ég að atriðið er eitthvað stórkostlegt.“
Eurovision Ísrael Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira