Hollendingur fljúgandi fékk höfðinglegar móttökur á Dan Panorama hótelinu í nótt Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 10:00 Laurence var vinsæll á barnum í gær. Hann fór aftur á móti fljótlega upp á herbergi. Hollendingurinn Duncan Laurence er langsigurstranglegasti keppandinn í Eurovision í ár. Þegar þessi grein er skrifuð telja veðbankar 46 prósent líkur á hollenskum sigri í ár. Laurence flutti lagið Arcade í Expo-höllinni í Tel Aviv í gær og það á seinna undanúrslitakvöldinu í Eurovision og flaug hreinlega upp úr riðlinum. Laurence dvelur á Dan Panorama hótelinu við ströndina í Tel Aviv, rétt eins og íslenski hópurinn og fleiri þjóðir. Þegar Laurence kom á staðinn rétt eftir klukkan tvö að staðartíma í nótt biðu fjölmargir Hollendingar í anddyri hótelsins og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar hann gekk inn í húsið.Duncan Laurence við píanóið á stóra sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni í gær.Getty/Guy PrivesÞví næst var farið á barinn og skálað en Duncan Laurence ræddi lengi við írsku söngkonuna Sarah McTernan sem komst ekki áfram í gær. Maltverjar fögnuðu einnig á hótelinu en Malta var síðasta þjóðin sem komst áfram í úrslit í gær. Hópurinn hafði greinilega ekki fengið mikla næringu í höllinni en Maltverjar pöntuðu sér um tuttugu Domino´s pizzur á barinn. Í kvöld fer fram dómararennsli í Expo-höllinni og síðan er aðalkeppnin á morgun. Þær þjóðir sem komust áfram í gær eru því að koma fram fjögur kvöld í röð sem gæti tekið á, bæði líkamlega og andlega. Íslenski hópurinn hefur nú fengið tvo daga í frí. Eurovision Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Hollendingurinn Duncan Laurence er langsigurstranglegasti keppandinn í Eurovision í ár. Þegar þessi grein er skrifuð telja veðbankar 46 prósent líkur á hollenskum sigri í ár. Laurence flutti lagið Arcade í Expo-höllinni í Tel Aviv í gær og það á seinna undanúrslitakvöldinu í Eurovision og flaug hreinlega upp úr riðlinum. Laurence dvelur á Dan Panorama hótelinu við ströndina í Tel Aviv, rétt eins og íslenski hópurinn og fleiri þjóðir. Þegar Laurence kom á staðinn rétt eftir klukkan tvö að staðartíma í nótt biðu fjölmargir Hollendingar í anddyri hótelsins og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar hann gekk inn í húsið.Duncan Laurence við píanóið á stóra sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni í gær.Getty/Guy PrivesÞví næst var farið á barinn og skálað en Duncan Laurence ræddi lengi við írsku söngkonuna Sarah McTernan sem komst ekki áfram í gær. Maltverjar fögnuðu einnig á hótelinu en Malta var síðasta þjóðin sem komst áfram í úrslit í gær. Hópurinn hafði greinilega ekki fengið mikla næringu í höllinni en Maltverjar pöntuðu sér um tuttugu Domino´s pizzur á barinn. Í kvöld fer fram dómararennsli í Expo-höllinni og síðan er aðalkeppnin á morgun. Þær þjóðir sem komust áfram í gær eru því að koma fram fjögur kvöld í röð sem gæti tekið á, bæði líkamlega og andlega. Íslenski hópurinn hefur nú fengið tvo daga í frí.
Eurovision Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira