Bein útsending: Erum við viðbúin loftslagsbreytingum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. maí 2019 09:00 Mengun af mannavöldum er áhrifamesti þátturinn þegar kemur að loftslagsbreytingum. vísir/vilhelm „Erum við viðbúin?“ er yfirskrift ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum sem Loftslagsráð stendur fyrir á Grand Hóteli í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30 og stendur til klukkan 12. Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:DAGSKRÁ 9.30 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp 9.40 Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar10.00 Lessons from national approaches to climate change adaptation Nicolina Lamhauge, OECDÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI10.30 Næsta skref: Aðlögunaráætlun Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands10.40 Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar10.50 Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálumHrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar Umræður11.10 Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin11.20 Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun11.30 Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum11.40 Vátrygginar og loftslagsbreytingar Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands Umræður12.00 Ráðstefnu slitið.Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Erum við viðbúin?“ er yfirskrift ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum sem Loftslagsráð stendur fyrir á Grand Hóteli í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30 og stendur til klukkan 12. Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:DAGSKRÁ 9.30 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp 9.40 Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar10.00 Lessons from national approaches to climate change adaptation Nicolina Lamhauge, OECDÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI10.30 Næsta skref: Aðlögunaráætlun Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands10.40 Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar10.50 Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálumHrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar Umræður11.10 Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin11.20 Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun11.30 Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum11.40 Vátrygginar og loftslagsbreytingar Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands Umræður12.00 Ráðstefnu slitið.Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira