Fjölskylduhátíð SVFR á föstudaginn Karl Lúðvíksson skrifar 15. maí 2019 14:21 Fjölskylduhátið SVFR fer fram næsta föstudag. SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. Félagið hefur á þessum 80 árum staðið fyrir sölu veiðileyfa til félagsmanna og utanfélagsmanna á mörgum af vinsælustu veiðisvæðum landsins ásamt því að vinna að kyningarstarfi og þess markmiðs að efla ástundun stangaveiði á Íslandi. Fjölskylduhátíðin er undanfari árshátíðar félagsins sem verður haldin hátíðleg á laugardaginn. Dagskráin verður haldin milli 17:00 og 19:00 Dagskrá fjölskylduhátíðar.Ávarp formannsAfmælistertaAfmælisflugan kynnt og boðin til sölu ásamt öðrum afmælisvarningiJóhannes Sturlaugsson sýnir seiði og hvernig rafveiðum er háttaðHappadrætti – allir gestir fá einn miða og eiga möguleika á að vinna veiðileyfiKastsýningGengið meðfram Elliðaánum (sjá nánari útfærslu fyrir neðan)MyndasýningHoppukastali fyrir börninGrillaðar pulsurSjáumst í Dalnum og eigum saman góða stund Mest lesið Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði
SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. Félagið hefur á þessum 80 árum staðið fyrir sölu veiðileyfa til félagsmanna og utanfélagsmanna á mörgum af vinsælustu veiðisvæðum landsins ásamt því að vinna að kyningarstarfi og þess markmiðs að efla ástundun stangaveiði á Íslandi. Fjölskylduhátíðin er undanfari árshátíðar félagsins sem verður haldin hátíðleg á laugardaginn. Dagskráin verður haldin milli 17:00 og 19:00 Dagskrá fjölskylduhátíðar.Ávarp formannsAfmælistertaAfmælisflugan kynnt og boðin til sölu ásamt öðrum afmælisvarningiJóhannes Sturlaugsson sýnir seiði og hvernig rafveiðum er háttaðHappadrætti – allir gestir fá einn miða og eiga möguleika á að vinna veiðileyfiKastsýningGengið meðfram Elliðaánum (sjá nánari útfærslu fyrir neðan)MyndasýningHoppukastali fyrir börninGrillaðar pulsurSjáumst í Dalnum og eigum saman góða stund
Mest lesið Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði