Felix Bergsson hélt tilfinningaþrungna ræðu á hóteli íslenska hópsins Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 15. maí 2019 12:00 Felix Bergsson skellti sér upp og hélt ræðu fyrir íslenska hópinn. vísir/sáp Eins og alþjóð veit komst Ísland áfram í Eurovision í gærkvöldi þegar Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel Aviv. Íslenski hópurinn kom á Dan Panorama hóteið í Tel Aviv rétt eftir klukkan tvö að miðnætti að staðartíma í gær og var vel tekið á móti þeim. Felix Bergsson, farastjóri íslenska hópsins, boðaði allan hópinn út á sundlaugarbakka og var skálað í freyðivíni. Felix hélt fallega ræðu þar sem hann talaði um að vera stoltur að vera partur af þessum magnaða hópi. Hann taldi upp alla þá sem hafa tekið þátt í þessu ævintýri og þakkaði þeim sérstaklega fyrir. Hann hlakkar til að eyða næstu dögum með Íslendingunum og að lokum sagði hann: „Hatrið mun sigra“. Foreldrar, makar, vinir og vandamenn og fjölmargir fjölmiðlamenn voru viðstaddir og var fagnað mikið á hótelinu í nótt. Á blaðamannafundi í gær kom síðan í ljós að Ísland verður í seinnihlutanum af þeim löndum sem keppa á laugardaginn. Nú er okkur spáð 5. sæti í Eurovision af helstum veðbönkum en í fyrradag var okkur spáð10. sæti.Matthías með fjölskyldu sinni við sundlaugarbakkann á Dan Panorama hótelinu.Klemens stóð í ströngu í allan gærdag en gat örlítið slakað á undir lok kvöldsins. Eurovision Tengdar fréttir Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. 15. maí 2019 09:45 Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. 15. maí 2019 09:00 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Eins og alþjóð veit komst Ísland áfram í Eurovision í gærkvöldi þegar Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel Aviv. Íslenski hópurinn kom á Dan Panorama hóteið í Tel Aviv rétt eftir klukkan tvö að miðnætti að staðartíma í gær og var vel tekið á móti þeim. Felix Bergsson, farastjóri íslenska hópsins, boðaði allan hópinn út á sundlaugarbakka og var skálað í freyðivíni. Felix hélt fallega ræðu þar sem hann talaði um að vera stoltur að vera partur af þessum magnaða hópi. Hann taldi upp alla þá sem hafa tekið þátt í þessu ævintýri og þakkaði þeim sérstaklega fyrir. Hann hlakkar til að eyða næstu dögum með Íslendingunum og að lokum sagði hann: „Hatrið mun sigra“. Foreldrar, makar, vinir og vandamenn og fjölmargir fjölmiðlamenn voru viðstaddir og var fagnað mikið á hótelinu í nótt. Á blaðamannafundi í gær kom síðan í ljós að Ísland verður í seinnihlutanum af þeim löndum sem keppa á laugardaginn. Nú er okkur spáð 5. sæti í Eurovision af helstum veðbönkum en í fyrradag var okkur spáð10. sæti.Matthías með fjölskyldu sinni við sundlaugarbakkann á Dan Panorama hótelinu.Klemens stóð í ströngu í allan gærdag en gat örlítið slakað á undir lok kvöldsins.
Eurovision Tengdar fréttir Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. 15. maí 2019 09:45 Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. 15. maí 2019 09:00 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17
Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. 15. maí 2019 09:45
Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. 15. maí 2019 09:00