Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Andri Eysteinsson skrifar 14. maí 2019 23:06 Klemens dró seinni helminginn upp úr myndalegri skál, eða fiskabúri. Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. Söngvari Hatara, Klemens Hannigan, var látinn draga fyrir Íslands hönd en gat sagt frá því hvar í röðinni Hatari gerði ráð fyrir að spila í áætlunum sínum. Keppendur voru á blaðamannafundinum látnir draga um hvort atriði þeirra yrðu í fyrri eða seinni hluta keppninnar, auk Íslands verða Hvít-Rússar, Serbar, Eistar og Ástralir. Í fyrri hluta keppninnar verða Grikkir, Kýpverjar, Tékkar, San Marínómenn og Slóvenar. Keppendur voru spurðir að því hver væri draumaröðun þeirra á laugardaginn og kvað Klemens spurninguna vera svo erfiða að hann þyrfti umhugsunarfrest og gæfi mögulega svar á morgun.Sjö af tíu síðustu sigurvegurum voru í seinni hluta keppninnar Í sjö af síðustu tíu Eurovision keppnum hefur sigurlagið verið í seinni hluta keppninnar. Árið 2009 var Alexander Rybak 20. á sviðið með lagið Fairytale, 2010 var Lena 22. á svið með lagið Satellite. Ári síðar voru Ell og Nikki nítjándu í röðinni með lagið Running Scared. Loreen var sautjánda á svið í Aserbaijan ári síðar. 2013 var hin danska Emmelie de Forest átjánda í röðinni með sigurlagið Only Teardrops, 2014 var Conchita Wurst hinsvegar í fyrri hlutanum með lagið Rise like a Phoenix, Chonchita var ellefta í röðinni. Måns Zelmerlow lék það eftir í Vín ári síðar en hann fór tíundi á svið með lagið Heroes. Hin úkraínska Jamala var nr 21 á svið árið 2016 með lagið eftirminnilega 1944. Salvador Sobral var ellefti á svið 2017 og í fyrra var Netta fimmta síðust á svið. Sagan gæti því verið með Hatara og aldrei að vita hvað gerist í Tel Aviv, næstkomandi Laugardagskvöld. Eurovision Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. Söngvari Hatara, Klemens Hannigan, var látinn draga fyrir Íslands hönd en gat sagt frá því hvar í röðinni Hatari gerði ráð fyrir að spila í áætlunum sínum. Keppendur voru á blaðamannafundinum látnir draga um hvort atriði þeirra yrðu í fyrri eða seinni hluta keppninnar, auk Íslands verða Hvít-Rússar, Serbar, Eistar og Ástralir. Í fyrri hluta keppninnar verða Grikkir, Kýpverjar, Tékkar, San Marínómenn og Slóvenar. Keppendur voru spurðir að því hver væri draumaröðun þeirra á laugardaginn og kvað Klemens spurninguna vera svo erfiða að hann þyrfti umhugsunarfrest og gæfi mögulega svar á morgun.Sjö af tíu síðustu sigurvegurum voru í seinni hluta keppninnar Í sjö af síðustu tíu Eurovision keppnum hefur sigurlagið verið í seinni hluta keppninnar. Árið 2009 var Alexander Rybak 20. á sviðið með lagið Fairytale, 2010 var Lena 22. á svið með lagið Satellite. Ári síðar voru Ell og Nikki nítjándu í röðinni með lagið Running Scared. Loreen var sautjánda á svið í Aserbaijan ári síðar. 2013 var hin danska Emmelie de Forest átjánda í röðinni með sigurlagið Only Teardrops, 2014 var Conchita Wurst hinsvegar í fyrri hlutanum með lagið Rise like a Phoenix, Chonchita var ellefta í röðinni. Måns Zelmerlow lék það eftir í Vín ári síðar en hann fór tíundi á svið með lagið Heroes. Hin úkraínska Jamala var nr 21 á svið árið 2016 með lagið eftirminnilega 1944. Salvador Sobral var ellefti á svið 2017 og í fyrra var Netta fimmta síðust á svið. Sagan gæti því verið með Hatara og aldrei að vita hvað gerist í Tel Aviv, næstkomandi Laugardagskvöld.
Eurovision Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira