Líkamsárásir í Kópavogi og Breiðholti Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2019 07:13 Nokkuð var um tilkynningar um þjófnað og innbrot í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Tilkynnt var um tvær líkamsárásir til lögreglu á höfuððborgarsvæðinu í nótt, annars vegar í Breiðholti og hins vegar í Kópavogi. Í dagbók lögreglu segir að tilkynnt hafi verið um líkamsárás í heimahúsi í Breiðholti skömmu eftir miðnætti. Málið telst upplýst en rannsókn þess lauk í nótt að skýrslutökum loknum. Á þriðja tímanum var svo maður handtekinn eftir að hafa framið líkamsrás í Kópavogi. Er hann í haldi lögreglu þar til unnt verður að ræða við hann þegar víman er af honum runnin. Um svipað leyti var maður handtekinn í Kórahverfi í Kópvogi en sá hafði misst stjórn á sér sökum fíkniefnaneyslu. Maðurinn var fluttur undir læknishendur til skoðunar og að því loknu vistaður hjá lögreglu.Þjófnaður og innbrot Nokkuð var um tilkynningar um þjófnað og innbrot í gærkvöldi og í nótt. Skömmu fyrir klukkan 23 var tilkynnt um þjófnað í heimahúsi í austurbæ Reykjavíkur og eru aðilar í haldi vegna málsins. Nokkru síðar var svo tilkynnt um innbrot í Grafarvogi þar sem brotamenn voru ungir að árum. Foreldrar voru kvaddir til svo unnt væri að klára málið. Nokkru fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um húsbrot í Grafarholti þar sem einn er nú í haldi lögreglu. Húsráðandi hafði áður komið að manninum þar sem hann var að taka saman muni í poka. Um tvöleytið var maður handtekinn í miðborg Reykjavíkur en hann hafði unnið tjón á nokkrum bifreiðum í bílastæðahúsi. Sá var í mjög slæmu ástandi sökum vímuefnaneyslu. Sömuleiðis var maður handtekinn vegna innbrota í bíla í hlíðahvefinu í Rvík. Aðilinn var í slæmu ástandi sökum ölvunar og gistir nú fangageymslur þar til unnt verður að ræða við hann. „28 mál komu inn á borð lögreglu þar sem hún var að aðstoða fólk sökum ölvunnar, samkvæmishávaða í heimahúsum, vegna veikinda fólks, minniháttar meiðsla og aðfinnsluverðs aksturslags,“ segir í dagbók lögreglu. Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Tilkynnt var um tvær líkamsárásir til lögreglu á höfuððborgarsvæðinu í nótt, annars vegar í Breiðholti og hins vegar í Kópavogi. Í dagbók lögreglu segir að tilkynnt hafi verið um líkamsárás í heimahúsi í Breiðholti skömmu eftir miðnætti. Málið telst upplýst en rannsókn þess lauk í nótt að skýrslutökum loknum. Á þriðja tímanum var svo maður handtekinn eftir að hafa framið líkamsrás í Kópavogi. Er hann í haldi lögreglu þar til unnt verður að ræða við hann þegar víman er af honum runnin. Um svipað leyti var maður handtekinn í Kórahverfi í Kópvogi en sá hafði misst stjórn á sér sökum fíkniefnaneyslu. Maðurinn var fluttur undir læknishendur til skoðunar og að því loknu vistaður hjá lögreglu.Þjófnaður og innbrot Nokkuð var um tilkynningar um þjófnað og innbrot í gærkvöldi og í nótt. Skömmu fyrir klukkan 23 var tilkynnt um þjófnað í heimahúsi í austurbæ Reykjavíkur og eru aðilar í haldi vegna málsins. Nokkru síðar var svo tilkynnt um innbrot í Grafarvogi þar sem brotamenn voru ungir að árum. Foreldrar voru kvaddir til svo unnt væri að klára málið. Nokkru fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um húsbrot í Grafarholti þar sem einn er nú í haldi lögreglu. Húsráðandi hafði áður komið að manninum þar sem hann var að taka saman muni í poka. Um tvöleytið var maður handtekinn í miðborg Reykjavíkur en hann hafði unnið tjón á nokkrum bifreiðum í bílastæðahúsi. Sá var í mjög slæmu ástandi sökum vímuefnaneyslu. Sömuleiðis var maður handtekinn vegna innbrota í bíla í hlíðahvefinu í Rvík. Aðilinn var í slæmu ástandi sökum ölvunar og gistir nú fangageymslur þar til unnt verður að ræða við hann. „28 mál komu inn á borð lögreglu þar sem hún var að aðstoða fólk sökum ölvunnar, samkvæmishávaða í heimahúsum, vegna veikinda fólks, minniháttar meiðsla og aðfinnsluverðs aksturslags,“ segir í dagbók lögreglu.
Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira