Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. maí 2019 20:14 Hildur Guðnadóttir tónskáld. ANTJE TAIGA JANDRIG Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem eru á dagskrá Stöðvar 2 þessa dagana. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litháen. Hildur lýsti ferlinu í útvarpsþættinum Score fyrr í vikunni. Upptakan á þáttunum sjálfum fór fram í sama verinu, en Hildur fór ásamt Sam Slater, sem framleiddi tónlistina, og Chris Watson, sem tekur upp hljóðið fyrir alla þætti og myndir David Attenborough, í kjarnorkuverið þar sem þau tóku upp margar klukkustundir af hljóðefni sem síðar var nýtt í gerð tónlistarinnar. „Mig langaði að upplifa hvernig það er að vera inni í kjarnorkuveri,“ sagði Hildur. Þau Chris og Sam fóru inn í kjarnorkuverið íklædd öryggisbúningum og hlustuðu á kjarnorkuverið. „Einleikarinn í hljóðrásinni var hurð að dæluherbergi, við vorum ekki að loka henni eða hreyfa hana neitt en við komum upp að hurðinni með hljóðnema og heyrðum bara fullt af hátíðnihljóðum og hún var að gera fullt af svakalegum hljóðum sem var nánast ekki hægt að heyra. Og ég hlustaði á þessa hurð í marga marga klukkutíma og svo voru kannski þrír mismunandi tónar á 35. mínútu sem ég nýtti í að gera melódíu.“ Hildur Guðnadóttir Menning Tónlist Tsjernobyl Úkraína Tengdar fréttir Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. 6. maí 2019 17:15 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem eru á dagskrá Stöðvar 2 þessa dagana. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litháen. Hildur lýsti ferlinu í útvarpsþættinum Score fyrr í vikunni. Upptakan á þáttunum sjálfum fór fram í sama verinu, en Hildur fór ásamt Sam Slater, sem framleiddi tónlistina, og Chris Watson, sem tekur upp hljóðið fyrir alla þætti og myndir David Attenborough, í kjarnorkuverið þar sem þau tóku upp margar klukkustundir af hljóðefni sem síðar var nýtt í gerð tónlistarinnar. „Mig langaði að upplifa hvernig það er að vera inni í kjarnorkuveri,“ sagði Hildur. Þau Chris og Sam fóru inn í kjarnorkuverið íklædd öryggisbúningum og hlustuðu á kjarnorkuverið. „Einleikarinn í hljóðrásinni var hurð að dæluherbergi, við vorum ekki að loka henni eða hreyfa hana neitt en við komum upp að hurðinni með hljóðnema og heyrðum bara fullt af hátíðnihljóðum og hún var að gera fullt af svakalegum hljóðum sem var nánast ekki hægt að heyra. Og ég hlustaði á þessa hurð í marga marga klukkutíma og svo voru kannski þrír mismunandi tónar á 35. mínútu sem ég nýtti í að gera melódíu.“
Hildur Guðnadóttir Menning Tónlist Tsjernobyl Úkraína Tengdar fréttir Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. 6. maí 2019 17:15 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. 6. maí 2019 17:15
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein