„Allir misstu andlitið nema amma“ Andri Eysteinsson skrifar 28. maí 2019 08:30 Birna Filippía Steinarsdóttir ásamt eldri bróður sínum, sem útskrifaðist sem þjónn, tvíburabróður sínum og föður á útskriftardaginn. Aðsend/Birna „Skipuleggja sig, læra jafnt og þétt og fylgjast með, það er miklu mikilvægara en fólk gerir sér grein fyrir.“ segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019 um hvað þurfi til að standa sig vel í framhaldsskóla. Birna var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ við hátíðlega athöfn í hátíðarsal FG laugardaginn 25.maí. Birna sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 8,9 segir það hafa komið sér á óvart að hafa dúxað. „Ég bjóst alls ekki við því að dúxa og var ekkert að stefna á það heldur, þetta kom mér mjög á óvart, segir Birna sem segir sig og fjölskylduna hafa misst andlitið þegar þau heyrðu tíðindin. „Ég missti andlitið og var í sjokki, fjölskyldan líka og eiginlega allir nema amma mín.“ Undanfarin ár hefur þriggja ára kerfið svokallaða verið við lýði í framhaldsskólum landsins og segir Birna að vegna þess hafi álagið verið mikið. „ Þetta var rosalega mikið álag, maður er lengur í skólanum og það er meiri heimavinna“ Birna segist í samtali við Vísi ekki hafa ákveðið hvað taki við „Ég er enn þá að skoða málið, ég er ekki alveg búin að ákveða mig. Ég veit bara að mig langar til Danmerkur.“ Áður en að því komi ætli Birna að eyða sumrinu við vinnu og slökun í sveitinni. Aðspurð hvaða heilræði hún hafi til handa þeim sem láta sig dreyma um að dúxa í framhaldsskóla, stendur ekki á svörunum. „Mættu í skólann, það er mjög mikilvægt í náminu. Mætingin gildir og þú færð heilmikið út úr tímanum, segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Garðabær Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Skipuleggja sig, læra jafnt og þétt og fylgjast með, það er miklu mikilvægara en fólk gerir sér grein fyrir.“ segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019 um hvað þurfi til að standa sig vel í framhaldsskóla. Birna var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ við hátíðlega athöfn í hátíðarsal FG laugardaginn 25.maí. Birna sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 8,9 segir það hafa komið sér á óvart að hafa dúxað. „Ég bjóst alls ekki við því að dúxa og var ekkert að stefna á það heldur, þetta kom mér mjög á óvart, segir Birna sem segir sig og fjölskylduna hafa misst andlitið þegar þau heyrðu tíðindin. „Ég missti andlitið og var í sjokki, fjölskyldan líka og eiginlega allir nema amma mín.“ Undanfarin ár hefur þriggja ára kerfið svokallaða verið við lýði í framhaldsskólum landsins og segir Birna að vegna þess hafi álagið verið mikið. „ Þetta var rosalega mikið álag, maður er lengur í skólanum og það er meiri heimavinna“ Birna segist í samtali við Vísi ekki hafa ákveðið hvað taki við „Ég er enn þá að skoða málið, ég er ekki alveg búin að ákveða mig. Ég veit bara að mig langar til Danmerkur.“ Áður en að því komi ætli Birna að eyða sumrinu við vinnu og slökun í sveitinni. Aðspurð hvaða heilræði hún hafi til handa þeim sem láta sig dreyma um að dúxa í framhaldsskóla, stendur ekki á svörunum. „Mættu í skólann, það er mjög mikilvægt í náminu. Mætingin gildir og þú færð heilmikið út úr tímanum, segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019.
Garðabær Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira