Nainggolan skaut Inter í Meistaradeildina en AC Milan situr eftir Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. maí 2019 20:28 Radja skaut Inter í Meistaradeildina vísir/getty Það verða Atalanta og Inter sem verða fulltrúar Ítalíu í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð auk Juventus og Napoli sem höfðu fyrir löngu tryggt sér efstu tvö sætin en lokaumferð deildarinnar fór fram í dag og áttu fjögur lið möguleika á 3. og 4.sæti. AC Milan situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir að hafa unnið 2-3 sigur á SPAL þar sem Franck Kessie tryggði sigurinn skömmu fyrir leikslok. AC hafnar í 5.sætinu og fer því í Evrópudeildina líkt og AS Roma sem hafnar í 6.sæti en Rómverjar áttu mjög veika von á að ná fjórða sætinu fyrir lokaumferðina en 2-1 sigur þeirra á Parma dugði ekki til. Atalanta og Inter unnu nefnilega sína leiki en Atalanta vann öruggan 3-1 sigur á Sassuolo á meðan Inter marði 2-1 sigur á Empoli en staðan var 1-1 fram á 81.mínútu þegar belgíski miðjumaðurinn Radja Nainggolan kom Inter í forystu. Atalanta og Inter ljúka því keppni með 69 stig en AC Milan með 68 og Roma 66. Er þetta í fyrsta skipti í sögu Atalanta sem félagið öðlast keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu. Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðju Udinese þegar liðið lagði Cagliari 1-2 en Emil skoraði fyrra mark Udinese í leiknum. Emil og félagar ljúka keppni í 12.sæti. Úrslit kvöldsins þýða jafnframt að Empoli er fallið niður í B-deildina en Genoa lyfti sér úr fallsæti með því að gera jafntefli við Fiorentina. Ítalski boltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira
Það verða Atalanta og Inter sem verða fulltrúar Ítalíu í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð auk Juventus og Napoli sem höfðu fyrir löngu tryggt sér efstu tvö sætin en lokaumferð deildarinnar fór fram í dag og áttu fjögur lið möguleika á 3. og 4.sæti. AC Milan situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir að hafa unnið 2-3 sigur á SPAL þar sem Franck Kessie tryggði sigurinn skömmu fyrir leikslok. AC hafnar í 5.sætinu og fer því í Evrópudeildina líkt og AS Roma sem hafnar í 6.sæti en Rómverjar áttu mjög veika von á að ná fjórða sætinu fyrir lokaumferðina en 2-1 sigur þeirra á Parma dugði ekki til. Atalanta og Inter unnu nefnilega sína leiki en Atalanta vann öruggan 3-1 sigur á Sassuolo á meðan Inter marði 2-1 sigur á Empoli en staðan var 1-1 fram á 81.mínútu þegar belgíski miðjumaðurinn Radja Nainggolan kom Inter í forystu. Atalanta og Inter ljúka því keppni með 69 stig en AC Milan með 68 og Roma 66. Er þetta í fyrsta skipti í sögu Atalanta sem félagið öðlast keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu. Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðju Udinese þegar liðið lagði Cagliari 1-2 en Emil skoraði fyrra mark Udinese í leiknum. Emil og félagar ljúka keppni í 12.sæti. Úrslit kvöldsins þýða jafnframt að Empoli er fallið niður í B-deildina en Genoa lyfti sér úr fallsæti með því að gera jafntefli við Fiorentina.
Ítalski boltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira