Leiðir Strætó breytast á morgun Kjartan Kjartansson skrifar 25. maí 2019 11:46 Breytingarnar hafa áhrif á nokkrar leiði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Vísir/Vilhelm Sumaráætlun tekur gildi fyrir nokkrar leiðir Strætó í höfuðborginni og á landsbyggðinni á morgun. Nokkrar leiðir aka sjaldnar og hætta fyrr á sunnudagskvöldum. Í tilkynningu frá Strætó kemur fram að leiðir 18, 23 og 28 aki samkvæmt sumaráætlun frá og með morgundeginum og til 17. ágúst. Í stað þess að aka á fimmtán mínútna fresti á annatímum aka þær á þrjátíu mínútna fresti allan daginn. Akstur á nokkrum leiðum hættir klukkustund fyrr á sunnudagskvöldum. Síðasta ferð dagsins fellur niður á leiðum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12 (að Breiðhöfða), 15, 18 og 28 (í átt að Hamraborg). Akstursleið leiðar 18 breytist lítillega við Vesturlandsveg. Í stað þess að aka beint á milli Vesturlandsvegar og Húsasmiðjunnar í Grafarholti liggur hún um Vínlandsleið, Krókháls og Grjótháls.Breytingar á leið 18.StrætóÁ landsbyggðinni tekur sumaráætlun einnig gildi á nokkrum leiðum á morgun:Tvær ferðir á dag milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði. Leið 52 ekur tvær ferðir á dag sem passa við ferðir Herjólfs. Leið 57 milli Akureyrar og Reykjavíkur ekur tvær ferðir alla daga, nema laugardaga. Fleiri ferðir á leiðum 58, 59 og 82 á Vesturlandi. Leið 56 milli Akureyrar og Egilsstaða ekur eina ferð á hverjum degi. Strætó Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Sjá meira
Sumaráætlun tekur gildi fyrir nokkrar leiðir Strætó í höfuðborginni og á landsbyggðinni á morgun. Nokkrar leiðir aka sjaldnar og hætta fyrr á sunnudagskvöldum. Í tilkynningu frá Strætó kemur fram að leiðir 18, 23 og 28 aki samkvæmt sumaráætlun frá og með morgundeginum og til 17. ágúst. Í stað þess að aka á fimmtán mínútna fresti á annatímum aka þær á þrjátíu mínútna fresti allan daginn. Akstur á nokkrum leiðum hættir klukkustund fyrr á sunnudagskvöldum. Síðasta ferð dagsins fellur niður á leiðum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12 (að Breiðhöfða), 15, 18 og 28 (í átt að Hamraborg). Akstursleið leiðar 18 breytist lítillega við Vesturlandsveg. Í stað þess að aka beint á milli Vesturlandsvegar og Húsasmiðjunnar í Grafarholti liggur hún um Vínlandsleið, Krókháls og Grjótháls.Breytingar á leið 18.StrætóÁ landsbyggðinni tekur sumaráætlun einnig gildi á nokkrum leiðum á morgun:Tvær ferðir á dag milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði. Leið 52 ekur tvær ferðir á dag sem passa við ferðir Herjólfs. Leið 57 milli Akureyrar og Reykjavíkur ekur tvær ferðir alla daga, nema laugardaga. Fleiri ferðir á leiðum 58, 59 og 82 á Vesturlandi. Leið 56 milli Akureyrar og Egilsstaða ekur eina ferð á hverjum degi.
Strætó Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Sjá meira