Pepsi Max-mörk kvenna: Furðuðu sig á fjarþjálfun Jóns Óla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2019 15:30 Það var heldur einmanalegt hjá Jóni Óla Daníelssyni, þjálfara ÍBV, í stúkunni á Meistaravöllum. mynd/stöð2sport Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna furðuðu sig á því að Jón Óli Daníelsson, þjálfari ÍBV, hafi verið uppi í stúku á meðan leik liðsins gegn KR á þriðjudaginn stóð. KR vann leikinn, 1-2. Jón Óli var ekki skráður á leikskýrslu og fylgist með leiknum úr stúkunni á Meistaravöllum. Hann í sambandi við sína aðstoðarmenn í gegnum síma. „Ég hlustaði á viðtal við Jón Óla þar sem hann útskýrði þetta. Þegar hann var að aðstoða Kristján Guðmundsson [með karlalið ÍBV] að leikgreina var hann uppi í stúku og fannst hann sjá leikinn betur þar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „En þegar þú ert aðalþjálfari er hlutverkið allt annað. Þú þarft að vera í sambandi við liðið þitt og í góðri tengingu til að gefa orku frá þér og stýra. Hann gerir það klárlega ekki einn í kaldri stúkunni.“ Ásthildur Helgadóttir tók í sama streng og Mist og botnaði lítið í þessari þjálfunaraðferð Jóns Óla. „Mér finnst þetta mjög undarlegt,“ sagði Ásthildur. „Það er líka bara mikilvægt að hann kalli inn á hvetjandi skilaboð eða eitthvað sem má betur fara.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar kvenna eftir fjórar umferðir. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Fjarþjálfun Jóns Óla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24. maí 2019 14:15 Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. 21. maí 2019 19:51 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna furðuðu sig á því að Jón Óli Daníelsson, þjálfari ÍBV, hafi verið uppi í stúku á meðan leik liðsins gegn KR á þriðjudaginn stóð. KR vann leikinn, 1-2. Jón Óli var ekki skráður á leikskýrslu og fylgist með leiknum úr stúkunni á Meistaravöllum. Hann í sambandi við sína aðstoðarmenn í gegnum síma. „Ég hlustaði á viðtal við Jón Óla þar sem hann útskýrði þetta. Þegar hann var að aðstoða Kristján Guðmundsson [með karlalið ÍBV] að leikgreina var hann uppi í stúku og fannst hann sjá leikinn betur þar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „En þegar þú ert aðalþjálfari er hlutverkið allt annað. Þú þarft að vera í sambandi við liðið þitt og í góðri tengingu til að gefa orku frá þér og stýra. Hann gerir það klárlega ekki einn í kaldri stúkunni.“ Ásthildur Helgadóttir tók í sama streng og Mist og botnaði lítið í þessari þjálfunaraðferð Jóns Óla. „Mér finnst þetta mjög undarlegt,“ sagði Ásthildur. „Það er líka bara mikilvægt að hann kalli inn á hvetjandi skilaboð eða eitthvað sem má betur fara.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar kvenna eftir fjórar umferðir. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Fjarþjálfun Jóns Óla
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24. maí 2019 14:15 Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. 21. maí 2019 19:51 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24. maí 2019 14:15
Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. 21. maí 2019 19:51
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn