Íslendingar drógu mest úr klámglápinu yfir Eurovision Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. maí 2019 10:19 Klámgláp landsmanna minnkaði um fjórðung meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir. vísir/anton brink Engin Evrópuþjóð dró jafn mikið úr klámáhorfi sínu á meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir en Íslendingar, ef marka má tölur klámsíðunnar Pornhub.Í úttekt Pornhub, sem netmælingarsíðan Alexa segir vinsælustu klámsíðu í heimi, má merkja greinilegar sveiflur í klámglápi laugardagskvöldið 18. maí á milli klukkan 19 og 22, meðan úrslitakeppnin fór fram. Úttektin er sundurliðuð eftir þátttökulöndum og má þar sjá að Íslendingar tróna á toppi listans yfir þær þjóðir sem drógu mest úr klámneyslu sinni. Alls dróst notkun Íslendinga á Pornhub um 23,7 prósent á meðan úrslitakvöldinu stóð. Eistar drógu jafnframt töluvert úr klámglápinu, en samdrátturinn í Eistlandi mældist 16,7 prósent á sama þriggja klukkustunda tímabili. Því næst koma Svíar, sem horfðu 12,2 prósent minna á klám á úrslitakvöldinu. Þá birtir Pornhub jafnframt ítarlegri greiningu á klámneyslu Hollendinga, sem stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision. Þeir drógu að meðaltali úr klámáhorfi sínu um 3,5 prósent á meðan keppninni stóð en samdráttur þeirra fór mest í 8 prósent meðan úrslitin voru kunngjörð. Mesta sveiflan í klámglápi Hollendinganna kom þó eftir að keppninni lauk. Þá rauk hún upp og um klukkustund eftir að úrslitin lágu fyrir var klámneyslan um 15 prósent meiri en á hefðbundnum degi. „Svo virðist vera sem fólk hafi orðið mjög spennt vegna sigursins,“ segir í úttekt Pornhub, sem má nálgast í heild sinni hér. Íslendingar drógu mest úr klámglápinu meðan Eurovision stóð yfir.pornhub Eurovision Kynlíf Tengdar fréttir Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12. júlí 2018 16:15 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Engin Evrópuþjóð dró jafn mikið úr klámáhorfi sínu á meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir en Íslendingar, ef marka má tölur klámsíðunnar Pornhub.Í úttekt Pornhub, sem netmælingarsíðan Alexa segir vinsælustu klámsíðu í heimi, má merkja greinilegar sveiflur í klámglápi laugardagskvöldið 18. maí á milli klukkan 19 og 22, meðan úrslitakeppnin fór fram. Úttektin er sundurliðuð eftir þátttökulöndum og má þar sjá að Íslendingar tróna á toppi listans yfir þær þjóðir sem drógu mest úr klámneyslu sinni. Alls dróst notkun Íslendinga á Pornhub um 23,7 prósent á meðan úrslitakvöldinu stóð. Eistar drógu jafnframt töluvert úr klámglápinu, en samdrátturinn í Eistlandi mældist 16,7 prósent á sama þriggja klukkustunda tímabili. Því næst koma Svíar, sem horfðu 12,2 prósent minna á klám á úrslitakvöldinu. Þá birtir Pornhub jafnframt ítarlegri greiningu á klámneyslu Hollendinga, sem stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision. Þeir drógu að meðaltali úr klámáhorfi sínu um 3,5 prósent á meðan keppninni stóð en samdráttur þeirra fór mest í 8 prósent meðan úrslitin voru kunngjörð. Mesta sveiflan í klámglápi Hollendinganna kom þó eftir að keppninni lauk. Þá rauk hún upp og um klukkustund eftir að úrslitin lágu fyrir var klámneyslan um 15 prósent meiri en á hefðbundnum degi. „Svo virðist vera sem fólk hafi orðið mjög spennt vegna sigursins,“ segir í úttekt Pornhub, sem má nálgast í heild sinni hér. Íslendingar drógu mest úr klámglápinu meðan Eurovision stóð yfir.pornhub
Eurovision Kynlíf Tengdar fréttir Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12. júlí 2018 16:15 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12. júlí 2018 16:15