PSG segir að Kylian Mbappe verði áfram í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 09:00 Kylian Mbappe er með samning til 2023 og er ekki á förum frá PSG. Getty/Catherine Steenkeste Kylian Mbappe og Paris Saint-Germain munu halda sögu sinni áfram á næsta tímabili samkvæmt fréttum úr herbúðum frönsku meistarana. Kylian Mbappe átti magnað tímabil með PSG og var á sunnudaginn valinn besti leikmaður frönsku deildarinnar á þessari leiktíð. Hinn tvítugi Kylian Mbappe er fyrir löngu kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims en hann hefur lengi verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Það mátti lesa á milli línanna í ræðu Kylian Mbappe að hann væri mögulega á förum frá PSG í sumar. Hann vildi ekki sjálfur skýra þau orð frekar eftir ræðuna.PSG have set the record straight on Kylian Mbappe's future. More: https://t.co/QZYY7rccI8pic.twitter.com/GUrdcJNGfP — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Paris Saint-Germain ákvað því að senda frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að mjög sterk tengsl séu á milli félagsins og Kylian Mbappe. Kylian Mbappe er með samning til ársins 2023 og að hann sé ekki á förum. PSG keypti hann frá Mónakó fyrir 166 milljónir punda en hann kom fyrst á láni í eitt tímabil áður en frönsku meistararnir gengu frá kaupunum á honum síðasta sumar. Kylian Mbappe hefur skorað 59 mörk í 86 leikjum með Paris Saint-Germain og hefur þegar unnið frönsku deildina tvisvar sinnum. Á þessu tímabili er Kylian Mbappe markahæstu í frönsku deildinni með 32 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum en liðið á eftir einn leik sem fer fram á föstudaginn kemur. Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira
Kylian Mbappe og Paris Saint-Germain munu halda sögu sinni áfram á næsta tímabili samkvæmt fréttum úr herbúðum frönsku meistarana. Kylian Mbappe átti magnað tímabil með PSG og var á sunnudaginn valinn besti leikmaður frönsku deildarinnar á þessari leiktíð. Hinn tvítugi Kylian Mbappe er fyrir löngu kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims en hann hefur lengi verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Það mátti lesa á milli línanna í ræðu Kylian Mbappe að hann væri mögulega á förum frá PSG í sumar. Hann vildi ekki sjálfur skýra þau orð frekar eftir ræðuna.PSG have set the record straight on Kylian Mbappe's future. More: https://t.co/QZYY7rccI8pic.twitter.com/GUrdcJNGfP — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Paris Saint-Germain ákvað því að senda frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að mjög sterk tengsl séu á milli félagsins og Kylian Mbappe. Kylian Mbappe er með samning til ársins 2023 og að hann sé ekki á förum. PSG keypti hann frá Mónakó fyrir 166 milljónir punda en hann kom fyrst á láni í eitt tímabil áður en frönsku meistararnir gengu frá kaupunum á honum síðasta sumar. Kylian Mbappe hefur skorað 59 mörk í 86 leikjum með Paris Saint-Germain og hefur þegar unnið frönsku deildina tvisvar sinnum. Á þessu tímabili er Kylian Mbappe markahæstu í frönsku deildinni með 32 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum en liðið á eftir einn leik sem fer fram á föstudaginn kemur.
Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira