PSG segir að Kylian Mbappe verði áfram í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 09:00 Kylian Mbappe er með samning til 2023 og er ekki á förum frá PSG. Getty/Catherine Steenkeste Kylian Mbappe og Paris Saint-Germain munu halda sögu sinni áfram á næsta tímabili samkvæmt fréttum úr herbúðum frönsku meistarana. Kylian Mbappe átti magnað tímabil með PSG og var á sunnudaginn valinn besti leikmaður frönsku deildarinnar á þessari leiktíð. Hinn tvítugi Kylian Mbappe er fyrir löngu kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims en hann hefur lengi verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Það mátti lesa á milli línanna í ræðu Kylian Mbappe að hann væri mögulega á förum frá PSG í sumar. Hann vildi ekki sjálfur skýra þau orð frekar eftir ræðuna.PSG have set the record straight on Kylian Mbappe's future. More: https://t.co/QZYY7rccI8pic.twitter.com/GUrdcJNGfP — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Paris Saint-Germain ákvað því að senda frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að mjög sterk tengsl séu á milli félagsins og Kylian Mbappe. Kylian Mbappe er með samning til ársins 2023 og að hann sé ekki á förum. PSG keypti hann frá Mónakó fyrir 166 milljónir punda en hann kom fyrst á láni í eitt tímabil áður en frönsku meistararnir gengu frá kaupunum á honum síðasta sumar. Kylian Mbappe hefur skorað 59 mörk í 86 leikjum með Paris Saint-Germain og hefur þegar unnið frönsku deildina tvisvar sinnum. Á þessu tímabili er Kylian Mbappe markahæstu í frönsku deildinni með 32 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum en liðið á eftir einn leik sem fer fram á föstudaginn kemur. Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Kylian Mbappe og Paris Saint-Germain munu halda sögu sinni áfram á næsta tímabili samkvæmt fréttum úr herbúðum frönsku meistarana. Kylian Mbappe átti magnað tímabil með PSG og var á sunnudaginn valinn besti leikmaður frönsku deildarinnar á þessari leiktíð. Hinn tvítugi Kylian Mbappe er fyrir löngu kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims en hann hefur lengi verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Það mátti lesa á milli línanna í ræðu Kylian Mbappe að hann væri mögulega á förum frá PSG í sumar. Hann vildi ekki sjálfur skýra þau orð frekar eftir ræðuna.PSG have set the record straight on Kylian Mbappe's future. More: https://t.co/QZYY7rccI8pic.twitter.com/GUrdcJNGfP — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Paris Saint-Germain ákvað því að senda frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að mjög sterk tengsl séu á milli félagsins og Kylian Mbappe. Kylian Mbappe er með samning til ársins 2023 og að hann sé ekki á förum. PSG keypti hann frá Mónakó fyrir 166 milljónir punda en hann kom fyrst á láni í eitt tímabil áður en frönsku meistararnir gengu frá kaupunum á honum síðasta sumar. Kylian Mbappe hefur skorað 59 mörk í 86 leikjum með Paris Saint-Germain og hefur þegar unnið frönsku deildina tvisvar sinnum. Á þessu tímabili er Kylian Mbappe markahæstu í frönsku deildinni með 32 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum en liðið á eftir einn leik sem fer fram á föstudaginn kemur.
Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira