Hóteleigandi á Flúðum segir fleiri bókanir í sumar en í fyrra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. maí 2019 16:18 Margrét Runólfsdóttir, hóteleigandi, er bjartsýn á horfur ferðaþjónustunnar á Flúðum. Vísir/vilhelm „Ég heyri ekki þennan barlóm. Ég get ekki sagt það,“ segir Margrét Runólfsdóttir, eigandi Icelandair Hotel Flúðir, um stöðuna í ferðaþjónustunni. Fleiri hafi bókað herbergi hjá henni fyrir sumarið en á sama tíma í fyrra. Margrét ræddi um stöðuna í ferðaþjónustunni eins og hún blasir við henni. Hún var gestur í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni. Í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins WOW air og almenns samdráttar í ferðaþjónustunni hefur borið á svartsýni hjá hinum ýmsu ferðaþjónustuaðilum og margir sjá fram á lakari hag. Það á alls ekki við um Margréti. Hún segist raunar ekki kannast við aðþrengda stöðu hjá kollegum sínum á Flúðum. Á Flúðum er mikið um að vera og margt áhugavert að sjá á svæðinu. Margrét segir að flúðasveppirnir séu mikið aðdráttarafl, Gamla laugin á Flúðum sé vinsæl og Friðheimar hafi slegið í gegn hjá ferðamönnum.Gamla laugin á Flúðum er vinsæll ferðamannastaður.Vísir/Anton Brink„Veistu það, við kvörtum ekki. Þetta lítur rosalega vel út hjá okkur núna, alveg bara fram að jólum eins og staðan er í dag þannig að ég er bara björt sko. Það er meira heldur en í fyrra. Það eru fleiri bókanir og já, ég er bara rosa björt.“ Margrét segist þó greina ákveðna breytingu á þeim hópum sem sækja Ísland heim. Þannig komi í auknum mæli gestir frá Asíu og Bandaríkjunum. Hún hefur starfað innan hótelbransans frá árinu 1998 og hefur því mikla reynslu í ferðaþjónustu. Á þessum árum hafi skipst á skin og skúrir og það sé ekkert nema eðlilegt. „Þetta er bara búið að vera upp og niður, alltaf en eins og ég segi núna í ár erum við bara kát.“ Það sé þó viðbúið að það komi einhver samdráttur í ljósi gífurlegs framboðs á gistirými. „Það má náttúrulega búast við því, er það ekki? Það er búið að vera rosa framboð. Þú keyrir ekki fram hjá bæ hérna hringinn öðruvísi en að það sé gisting og Airbnb.“ Bítið Ferðamennska á Íslandi Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. 2. maí 2019 20:30 Næg eftirspurn eftir Íslandi en skortur á flugsætum Ferðamálastjóri telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði meiri en spáð hefur verið eða um fimmtán til tuttugu prósent. Þetta muni helst koma niður á landsbyggðinni. Eftirspurn eftir Íslandsferðum sé ennþá mikil en ekki sé nægilegt framboð af flugsætum. 30. maí 2019 16:59 Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda vegna samdráttar í ferðaþjónustu Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. 29. maí 2019 19:00 Telur einsýnt að dýrtíðin sé að drepa ferðaþjónustuna Sigurjón M. Egilsson ritstjóri segir þetta ekki flókið. 28. maí 2019 10:48 Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. 8. maí 2019 06:15 Sjö nýjar hótelbyggingar opna á næsta ári í Reykjavík og tólf á teikniborðinu Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega sextán hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. 18. maí 2019 13:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
„Ég heyri ekki þennan barlóm. Ég get ekki sagt það,“ segir Margrét Runólfsdóttir, eigandi Icelandair Hotel Flúðir, um stöðuna í ferðaþjónustunni. Fleiri hafi bókað herbergi hjá henni fyrir sumarið en á sama tíma í fyrra. Margrét ræddi um stöðuna í ferðaþjónustunni eins og hún blasir við henni. Hún var gestur í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni. Í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins WOW air og almenns samdráttar í ferðaþjónustunni hefur borið á svartsýni hjá hinum ýmsu ferðaþjónustuaðilum og margir sjá fram á lakari hag. Það á alls ekki við um Margréti. Hún segist raunar ekki kannast við aðþrengda stöðu hjá kollegum sínum á Flúðum. Á Flúðum er mikið um að vera og margt áhugavert að sjá á svæðinu. Margrét segir að flúðasveppirnir séu mikið aðdráttarafl, Gamla laugin á Flúðum sé vinsæl og Friðheimar hafi slegið í gegn hjá ferðamönnum.Gamla laugin á Flúðum er vinsæll ferðamannastaður.Vísir/Anton Brink„Veistu það, við kvörtum ekki. Þetta lítur rosalega vel út hjá okkur núna, alveg bara fram að jólum eins og staðan er í dag þannig að ég er bara björt sko. Það er meira heldur en í fyrra. Það eru fleiri bókanir og já, ég er bara rosa björt.“ Margrét segist þó greina ákveðna breytingu á þeim hópum sem sækja Ísland heim. Þannig komi í auknum mæli gestir frá Asíu og Bandaríkjunum. Hún hefur starfað innan hótelbransans frá árinu 1998 og hefur því mikla reynslu í ferðaþjónustu. Á þessum árum hafi skipst á skin og skúrir og það sé ekkert nema eðlilegt. „Þetta er bara búið að vera upp og niður, alltaf en eins og ég segi núna í ár erum við bara kát.“ Það sé þó viðbúið að það komi einhver samdráttur í ljósi gífurlegs framboðs á gistirými. „Það má náttúrulega búast við því, er það ekki? Það er búið að vera rosa framboð. Þú keyrir ekki fram hjá bæ hérna hringinn öðruvísi en að það sé gisting og Airbnb.“
Bítið Ferðamennska á Íslandi Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. 2. maí 2019 20:30 Næg eftirspurn eftir Íslandi en skortur á flugsætum Ferðamálastjóri telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði meiri en spáð hefur verið eða um fimmtán til tuttugu prósent. Þetta muni helst koma niður á landsbyggðinni. Eftirspurn eftir Íslandsferðum sé ennþá mikil en ekki sé nægilegt framboð af flugsætum. 30. maí 2019 16:59 Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda vegna samdráttar í ferðaþjónustu Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. 29. maí 2019 19:00 Telur einsýnt að dýrtíðin sé að drepa ferðaþjónustuna Sigurjón M. Egilsson ritstjóri segir þetta ekki flókið. 28. maí 2019 10:48 Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. 8. maí 2019 06:15 Sjö nýjar hótelbyggingar opna á næsta ári í Reykjavík og tólf á teikniborðinu Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega sextán hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. 18. maí 2019 13:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. 2. maí 2019 20:30
Næg eftirspurn eftir Íslandi en skortur á flugsætum Ferðamálastjóri telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði meiri en spáð hefur verið eða um fimmtán til tuttugu prósent. Þetta muni helst koma niður á landsbyggðinni. Eftirspurn eftir Íslandsferðum sé ennþá mikil en ekki sé nægilegt framboð af flugsætum. 30. maí 2019 16:59
Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda vegna samdráttar í ferðaþjónustu Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. 29. maí 2019 19:00
Telur einsýnt að dýrtíðin sé að drepa ferðaþjónustuna Sigurjón M. Egilsson ritstjóri segir þetta ekki flókið. 28. maí 2019 10:48
Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. 8. maí 2019 06:15
Sjö nýjar hótelbyggingar opna á næsta ári í Reykjavík og tólf á teikniborðinu Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega sextán hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. 18. maí 2019 13:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent