Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2019 14:45 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti. Vísir/vilhelm Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. Þorsteinn, sem er á sextugsaldri, var í maí í fyrra dæmdur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng. Drengurinn var á aldrinum 15-18 ára þegar brotin áttu sér stað. Útvegaði Þorsteinn drengnum fíkniefni og braut á honum. Landsréttur kvað upp dóm sinn á þriðja tímanum en hann verður birtur á vefsíðu Landsréttar klukkan 15:30. Guðmundur St. Ragnarsson, verjandi Þorsteins, staðfestir dómsniðurstöðuna. Hann hafði þó ekki séð dóminn þegar blaðamaður náði af honum tali. Í dómsniðurstöðu Landsréttar er sérstaklega tekið fram að brotaþoli hafi sóst eftir samskiptum við ákærða og að vera í vímu. Taldist ákæruvaldið því ekki hafa sýnt fram á að í háttsemi Þorsteins hefði falist ofbeldi eða ólögmæt nauðung í formi sjálfræðissviptingar. Var Þorsteinn því aðeins dæmdur fyrir brot á 2. mgr. 194 greinar almennra hegningarlaga en ekki líka 1. mgr. eins og var í héraði.Dóminn má lesa á vef Landsréttar. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. Þorsteinn, sem er á sextugsaldri, var í maí í fyrra dæmdur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng. Drengurinn var á aldrinum 15-18 ára þegar brotin áttu sér stað. Útvegaði Þorsteinn drengnum fíkniefni og braut á honum. Landsréttur kvað upp dóm sinn á þriðja tímanum en hann verður birtur á vefsíðu Landsréttar klukkan 15:30. Guðmundur St. Ragnarsson, verjandi Þorsteins, staðfestir dómsniðurstöðuna. Hann hafði þó ekki séð dóminn þegar blaðamaður náði af honum tali. Í dómsniðurstöðu Landsréttar er sérstaklega tekið fram að brotaþoli hafi sóst eftir samskiptum við ákærða og að vera í vímu. Taldist ákæruvaldið því ekki hafa sýnt fram á að í háttsemi Þorsteins hefði falist ofbeldi eða ólögmæt nauðung í formi sjálfræðissviptingar. Var Þorsteinn því aðeins dæmdur fyrir brot á 2. mgr. 194 greinar almennra hegningarlaga en ekki líka 1. mgr. eins og var í héraði.Dóminn má lesa á vef Landsréttar.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00
Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52