Einn af gírókoptunum óökuhæfur eftir misheppnaða lendingu Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2019 09:59 Gírókoptinn fór alveg á hliðina eftir misheppanða lendingu. Aðsend Einn af gírokoptunum þremur, sem hafa verið á för um landið, er óökuhæfur eftir að honum hlekktist á við lendingu á Þingvöllum í gær. Tveir voru í gírokoptinum, eða fis þyrlunni, þegar óhappið átti sér stað en flugmaðurinn varð var við vélartruflun og ákvað því að lenda vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi feykti vindhviða þyrlunni á hliðinni rétt áður en hún snerti jörðina en engan sakaði. Var ætlun flugmannsins að lenda þyrlunni á sveitavegi þar sem er lítil umferð. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur slysið til rannsóknar ásamt lögreglunni á Suðurlandi.Gírókoptar eru farartæki sem bæði eru ökutæki og loftfar og hafa vakið mikla athygli vegfarenda á Íslandi undanfarna daga.AðsendFarartækin er hafa bæði flugnúmer sem og skráningarmerki ökutækja. Eru þau bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. Drægni farartækisins er um 20 til 25 kílómetra. Hópurinn sem er á þessum farartækjum er frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 af þessum óvenjulegu farartækjum. Bláskógabyggð Fréttir af flugi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
Einn af gírokoptunum þremur, sem hafa verið á för um landið, er óökuhæfur eftir að honum hlekktist á við lendingu á Þingvöllum í gær. Tveir voru í gírokoptinum, eða fis þyrlunni, þegar óhappið átti sér stað en flugmaðurinn varð var við vélartruflun og ákvað því að lenda vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi feykti vindhviða þyrlunni á hliðinni rétt áður en hún snerti jörðina en engan sakaði. Var ætlun flugmannsins að lenda þyrlunni á sveitavegi þar sem er lítil umferð. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur slysið til rannsóknar ásamt lögreglunni á Suðurlandi.Gírókoptar eru farartæki sem bæði eru ökutæki og loftfar og hafa vakið mikla athygli vegfarenda á Íslandi undanfarna daga.AðsendFarartækin er hafa bæði flugnúmer sem og skráningarmerki ökutækja. Eru þau bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. Drægni farartækisins er um 20 til 25 kílómetra. Hópurinn sem er á þessum farartækjum er frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 af þessum óvenjulegu farartækjum.
Bláskógabyggð Fréttir af flugi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira