ABBA stjarna segir möguleika á þriðju Mamma Mia! myndinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 12:31 Bjorn Ulvaeus segir möguleika á að þriðja Mamma Mia! myndin muni koma út. getty/David M. Benett Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“ Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira